Klæðast rauðu og svörtu á lokadeginum til stuðnings Tigers Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2021 10:31 Rory verður í rauðu og svörtu í dag. Hér sést hann á þriðja hringnum í gær. Mike Ehrmann/Getty Images Rory McIlroy, Justin Thomas og fleiri verða klæddir í rautt og svart á lokadeginum á World Golf Championship mótinu til stuðnings Tigers Woods. Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í síðustu viku en hann liggur nú á Cedards-Sinai spítalanum og jafnar sig. Tiger fór alvarlega út af leið er hann keyrði bíl sinn á þriðjudag en hinn 45 ára kylfingur er þó sagður í góðum höndum og við góða heilsu. Loka dagurinn á World Golf Championship fer fram í dag og yfirleitt á síðasta degi allra móta þá klæðist Tiger rauðum bol og svörtum buxum. Collin Morikawa er í forystu á World Golf meistaramótinu. Hann er tveimur höggum á undan Brooks Koepka en Collin verður klæddur í rautt og svart í dag. Sömu sögu má segja af til að mynda Patrick Reed, Roory McIlroy og Justin Thomas. Þar með vilja þeir sýna hinum margfalda meistara stuðning. Anikka Sörenstram, sem er að spila á sínu fyrsta LPGA móti í þrettán ár, ætlar líka að vera klædd í rautt og svart er hún keppir á Gainbridge mótinu í Orlando. Lokadagurinn á World Golf Championship verður í beinni á Stöð 2 Golf í dag en hefst útsending klukkan 17.00 á Stöð 2 Golf og stendur fram eftir kvöldi. Rory McIlroy and other top golfers to wear red and black in final round today in tribute to Tiger Woods https://t.co/1qtwLiIbtY— MailOnline Sport (@MailSport) February 28, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira
Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í síðustu viku en hann liggur nú á Cedards-Sinai spítalanum og jafnar sig. Tiger fór alvarlega út af leið er hann keyrði bíl sinn á þriðjudag en hinn 45 ára kylfingur er þó sagður í góðum höndum og við góða heilsu. Loka dagurinn á World Golf Championship fer fram í dag og yfirleitt á síðasta degi allra móta þá klæðist Tiger rauðum bol og svörtum buxum. Collin Morikawa er í forystu á World Golf meistaramótinu. Hann er tveimur höggum á undan Brooks Koepka en Collin verður klæddur í rautt og svart í dag. Sömu sögu má segja af til að mynda Patrick Reed, Roory McIlroy og Justin Thomas. Þar með vilja þeir sýna hinum margfalda meistara stuðning. Anikka Sörenstram, sem er að spila á sínu fyrsta LPGA móti í þrettán ár, ætlar líka að vera klædd í rautt og svart er hún keppir á Gainbridge mótinu í Orlando. Lokadagurinn á World Golf Championship verður í beinni á Stöð 2 Golf í dag en hefst útsending klukkan 17.00 á Stöð 2 Golf og stendur fram eftir kvöldi. Rory McIlroy and other top golfers to wear red and black in final round today in tribute to Tiger Woods https://t.co/1qtwLiIbtY— MailOnline Sport (@MailSport) February 28, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira