Klæðast rauðu og svörtu á lokadeginum til stuðnings Tigers Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2021 10:31 Rory verður í rauðu og svörtu í dag. Hér sést hann á þriðja hringnum í gær. Mike Ehrmann/Getty Images Rory McIlroy, Justin Thomas og fleiri verða klæddir í rautt og svart á lokadeginum á World Golf Championship mótinu til stuðnings Tigers Woods. Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í síðustu viku en hann liggur nú á Cedards-Sinai spítalanum og jafnar sig. Tiger fór alvarlega út af leið er hann keyrði bíl sinn á þriðjudag en hinn 45 ára kylfingur er þó sagður í góðum höndum og við góða heilsu. Loka dagurinn á World Golf Championship fer fram í dag og yfirleitt á síðasta degi allra móta þá klæðist Tiger rauðum bol og svörtum buxum. Collin Morikawa er í forystu á World Golf meistaramótinu. Hann er tveimur höggum á undan Brooks Koepka en Collin verður klæddur í rautt og svart í dag. Sömu sögu má segja af til að mynda Patrick Reed, Roory McIlroy og Justin Thomas. Þar með vilja þeir sýna hinum margfalda meistara stuðning. Anikka Sörenstram, sem er að spila á sínu fyrsta LPGA móti í þrettán ár, ætlar líka að vera klædd í rautt og svart er hún keppir á Gainbridge mótinu í Orlando. Lokadagurinn á World Golf Championship verður í beinni á Stöð 2 Golf í dag en hefst útsending klukkan 17.00 á Stöð 2 Golf og stendur fram eftir kvöldi. Rory McIlroy and other top golfers to wear red and black in final round today in tribute to Tiger Woods https://t.co/1qtwLiIbtY— MailOnline Sport (@MailSport) February 28, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í síðustu viku en hann liggur nú á Cedards-Sinai spítalanum og jafnar sig. Tiger fór alvarlega út af leið er hann keyrði bíl sinn á þriðjudag en hinn 45 ára kylfingur er þó sagður í góðum höndum og við góða heilsu. Loka dagurinn á World Golf Championship fer fram í dag og yfirleitt á síðasta degi allra móta þá klæðist Tiger rauðum bol og svörtum buxum. Collin Morikawa er í forystu á World Golf meistaramótinu. Hann er tveimur höggum á undan Brooks Koepka en Collin verður klæddur í rautt og svart í dag. Sömu sögu má segja af til að mynda Patrick Reed, Roory McIlroy og Justin Thomas. Þar með vilja þeir sýna hinum margfalda meistara stuðning. Anikka Sörenstram, sem er að spila á sínu fyrsta LPGA móti í þrettán ár, ætlar líka að vera klædd í rautt og svart er hún keppir á Gainbridge mótinu í Orlando. Lokadagurinn á World Golf Championship verður í beinni á Stöð 2 Golf í dag en hefst útsending klukkan 17.00 á Stöð 2 Golf og stendur fram eftir kvöldi. Rory McIlroy and other top golfers to wear red and black in final round today in tribute to Tiger Woods https://t.co/1qtwLiIbtY— MailOnline Sport (@MailSport) February 28, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira