Heimsleikarnir í CrossFit með nýjan aðalstyrktaraðila og Katrín Tanja er stolt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir mjög vel til hjá NOBULL og fagnaði fréttunum í gær. Instagram/@katrintanja NOBULL er nýr aðalstyrktaraðili heimsleikanna í CrossFit en gengið var frá samningum um þess efnis í gær. NOBULL og CrossFit samtökin skrifuðu undir þriggja ára samning og heimsleikarnir mun því bera nafn NOBULL alla vega frá 2021 til 2023. CrossFit var að leita að nýjum aðalstyrktaraðila og það er ekki hægt að segja annað en það hafði stefnt í þetta í marga mánuði þótt að samningarnir hafi ekki verið kynntir fyrr en í gær. Frægt var þegar Reebok tilkynnti í miðjum látunum í fyrrasumar að fyrirtækið ætlaði að binda enda á tíu ára samstarf sitt og CrossFit. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Tilkynning Reebok átti örugglega sinn þátt í því að pressan var orðin of mikil fyrir Greg Glassman að halda áfram sem eigandi og stjórnandi CrossFit. Glassman endaði að lokum á að selja CrossFit til Eric Roza og eftir að Roza tók við hefur allt breyst mikið og til batnaðar. NOBULL er einn af aðalstyrktaraðilum Katrínar Tönju Davíðsdóttir en það var einmitt hún sem steig fram síðasta sumar og kallaði eftir breytingum á stjórnum samtakanna. Katrín tilkynnti þá að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum ef Glassman væri enn eigandi en eftir að hann seldi þá kom Katrín Tanja til baka og endaði á að tryggja sér silfur á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja tjáði sig líka um fréttirnar í gær og það er óhætt að segja að hún hafi fagnað fréttunum. „Vá. Að segja að ég sé stolt er alls ekki nógu langt gengið. Með þessari samvinnu og samstöðu þá er framtíðin svo ótúlega björt. Ég er spennt að sjá hvert þetta mun fara með sportið okkar og sýna okkur hvað sé mögulegt,“ skrifaði Katrín Tanja. „Til hamingju NOBULL og til hamingju heimsleikar í CrossFit. Ég er svo ánægð að sjá þessi orð fara saman. NOBULL heimsleikar í CrossFit,“ skrifaði Katrín. CrossFit Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
NOBULL og CrossFit samtökin skrifuðu undir þriggja ára samning og heimsleikarnir mun því bera nafn NOBULL alla vega frá 2021 til 2023. CrossFit var að leita að nýjum aðalstyrktaraðila og það er ekki hægt að segja annað en það hafði stefnt í þetta í marga mánuði þótt að samningarnir hafi ekki verið kynntir fyrr en í gær. Frægt var þegar Reebok tilkynnti í miðjum látunum í fyrrasumar að fyrirtækið ætlaði að binda enda á tíu ára samstarf sitt og CrossFit. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Tilkynning Reebok átti örugglega sinn þátt í því að pressan var orðin of mikil fyrir Greg Glassman að halda áfram sem eigandi og stjórnandi CrossFit. Glassman endaði að lokum á að selja CrossFit til Eric Roza og eftir að Roza tók við hefur allt breyst mikið og til batnaðar. NOBULL er einn af aðalstyrktaraðilum Katrínar Tönju Davíðsdóttir en það var einmitt hún sem steig fram síðasta sumar og kallaði eftir breytingum á stjórnum samtakanna. Katrín tilkynnti þá að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum ef Glassman væri enn eigandi en eftir að hann seldi þá kom Katrín Tanja til baka og endaði á að tryggja sér silfur á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja tjáði sig líka um fréttirnar í gær og það er óhætt að segja að hún hafi fagnað fréttunum. „Vá. Að segja að ég sé stolt er alls ekki nógu langt gengið. Með þessari samvinnu og samstöðu þá er framtíðin svo ótúlega björt. Ég er spennt að sjá hvert þetta mun fara með sportið okkar og sýna okkur hvað sé mögulegt,“ skrifaði Katrín Tanja. „Til hamingju NOBULL og til hamingju heimsleikar í CrossFit. Ég er svo ánægð að sjá þessi orð fara saman. NOBULL heimsleikar í CrossFit,“ skrifaði Katrín.
CrossFit Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti