Anníe Mist: Allir meistarar eru einu sinni byrjendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir á sér marga aðdáendur út um allan heim eftir afrek sín í CrossFit íþróttinni. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir heldur áfram að telja kjarkinn í fylgjendur sína. Anníe Mist Þórisdóttir er einn af brautryðjendunum í CrossFit á Íslandi og fyrirmynd margra Íslendinga í íþróttinni. Nú er aðeins vika í að The Open hefjist en þar mun Anníe Mist reyna að koma til baka inn í íþróttina sína eftir að hafa átt dóttur í ágúst. Anníe Mist þekkir mikilvægi sitt sem fyrirmynd í CrossFit íþróttinni, bæði hér á landi sem erlendis, og skrifar reglulega pistla þar sem hún hvetur fylgjendur sína áfram. Í þeim nýjasta þá reynir hún að ýta fólk af stað í áttina að því að upplifa drauma sína. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Allir meistarar voru einu sinni byrjendur. Ef þið trúið mér ekki þá ættu þið að skoða upphífingarnar mínar frá árinu 2009,“ skrifaði Anníe Mist. Hún tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og endaði þá í ellefta sætinu eftir að hafa ekki náð að klára síðustu æfinguna sem innihélt upphífingar. Anníe Mist varð aftur á móti önnur árið eftir og varð síðan heimsmeistari í CrossFit tvö ár í röð frá 2011 til 2012. „Hver sem draumur þinn er, ekki bíða lengur, heldur byrjaðu strax núna,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því innilega að þú getir gert allt sem þú vilt en þá þarftu að byrja einhvers staðar. Þú þarf ekki að vera mögnuð eða magnaður í byrjun en þú þarft að byrja áður þú verður mögnuð eða magnaður,“ skrifaði Anníe Mist. CrossFit Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er einn af brautryðjendunum í CrossFit á Íslandi og fyrirmynd margra Íslendinga í íþróttinni. Nú er aðeins vika í að The Open hefjist en þar mun Anníe Mist reyna að koma til baka inn í íþróttina sína eftir að hafa átt dóttur í ágúst. Anníe Mist þekkir mikilvægi sitt sem fyrirmynd í CrossFit íþróttinni, bæði hér á landi sem erlendis, og skrifar reglulega pistla þar sem hún hvetur fylgjendur sína áfram. Í þeim nýjasta þá reynir hún að ýta fólk af stað í áttina að því að upplifa drauma sína. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Allir meistarar voru einu sinni byrjendur. Ef þið trúið mér ekki þá ættu þið að skoða upphífingarnar mínar frá árinu 2009,“ skrifaði Anníe Mist. Hún tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og endaði þá í ellefta sætinu eftir að hafa ekki náð að klára síðustu æfinguna sem innihélt upphífingar. Anníe Mist varð aftur á móti önnur árið eftir og varð síðan heimsmeistari í CrossFit tvö ár í röð frá 2011 til 2012. „Hver sem draumur þinn er, ekki bíða lengur, heldur byrjaðu strax núna,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því innilega að þú getir gert allt sem þú vilt en þá þarftu að byrja einhvers staðar. Þú þarf ekki að vera mögnuð eða magnaður í byrjun en þú þarft að byrja áður þú verður mögnuð eða magnaður,“ skrifaði Anníe Mist.
CrossFit Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Sjá meira