Ronaldo hræddur um að sonurinn hafi ekki sama hungrið og hann hafði Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2021 09:01 Ronaldo og sonurinn. Denis Doyle/Getty Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er ansi góður vinur Cristiano Ronaldo. Khabib segir að þeir tali saman reglulega en segir jafn framt að hans helsti ótti sé að Ronaldo yngri muni ekki hafa sama hungrið að slá í gegn, og pabbi hans. UFC kappinn, sem er formlega hættur, hefur verið vinur Ronaldo í nokkurn tíma en það má segja að þarna séu tveir af betri íþróttamönnunum í sínum greinum, ef ekki þeir bestu. „Við tölum oft saman, nánast á hverjum degi, en þegar við hittumst þá höfum við talað um hvar við höfum fengið okkar innri hvöt,“ sagði Khabib í samtali við YouTube rásina á KraSava. „Hann sagði mér að hann vildi að sonur hans myndi taka við af honum. Þegar Cristiano var ungur þá dreymdi hann bara um að fá eitt par af skóm en sonur hans hefur allt. Hann er hræddur um að sonurinn hafi eki sama hungrið og viljann.“ „Þegar þú hefur allt þá er erfitt að finna rétta hungrið. Þegar hann sagði mér það þá var ég ekki hissa en ég naut þess að hlusta á hann. Ég fann að hann er ekki ánægður bara með einn, tvö eða þrjú titil,“ sagði Khabib. Khabib reveals Cristiano Ronaldo's greatest fear is that his son Cristiano Jr 'will not have the hunger to succeed him' https://t.co/FU6g6EClJe— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021 Spænski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
UFC kappinn, sem er formlega hættur, hefur verið vinur Ronaldo í nokkurn tíma en það má segja að þarna séu tveir af betri íþróttamönnunum í sínum greinum, ef ekki þeir bestu. „Við tölum oft saman, nánast á hverjum degi, en þegar við hittumst þá höfum við talað um hvar við höfum fengið okkar innri hvöt,“ sagði Khabib í samtali við YouTube rásina á KraSava. „Hann sagði mér að hann vildi að sonur hans myndi taka við af honum. Þegar Cristiano var ungur þá dreymdi hann bara um að fá eitt par af skóm en sonur hans hefur allt. Hann er hræddur um að sonurinn hafi eki sama hungrið og viljann.“ „Þegar þú hefur allt þá er erfitt að finna rétta hungrið. Þegar hann sagði mér það þá var ég ekki hissa en ég naut þess að hlusta á hann. Ég fann að hann er ekki ánægður bara með einn, tvö eða þrjú titil,“ sagði Khabib. Khabib reveals Cristiano Ronaldo's greatest fear is that his son Cristiano Jr 'will not have the hunger to succeed him' https://t.co/FU6g6EClJe— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021
Spænski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira