Veturinn minnir á sig Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. mars 2021 07:12 Það mun snjóa eitthvað á Akureyri á morgun ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. Vísir/Tryggvi Hyggilegt er fyrir ferðalanga að hafa veður morgundagsins í huga þegar ferðalög eru skipulögð þar sem veturinn minnir nú á sig eftir hagstæða tíð undanfarið. Þetta kemur í fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands en þar segir að í dag sé útlit fyrir hægt vaxandi norðaustanátt og strekkingsvind nokkuð víða seinnipartinn. Með fylgi úrkomusvæði og er spáð rigningu eða snjókomu á austurhelmingi landsins en þurrt að kalla vestantil. Hiti verður víða nálægt frostmarki en allt að fim stigum sunnanlands. Það bætir síðan í vind í kvöld og í nótt og á morgun er víða gert ráð fyrir allhvassri norðanátt en hvassviðri eða stormi um landið norðvestanvert síðdegis. „Á morgun verður væntanlega úrkomulítið sunnanlands, annars víða slydda eða snjókoma, en rigning austast á landinu. Hiti kringum frostmark, en frostlaust með suður- og austurströndinnni. Á morgun þarf því að gera ráð fyrir snörpum vindstrengjum við fjöll í flestum landshlutum, einkum um landið vestanvert. Einnig má búast við hríðarveðri nokkuð víða, sérílagi á fjallvegum, en úrkomulítið sunnanlands. Það væri hyggilegt fyrir ferðalanga að hafa veður morgundagsins í huga þegar ferðalög eru skipulögð. Eftir hagstæða tíð undanfarið, minnir veturinn á sig. Á Íslandi er mars flokkaður sem vetrarmánuður, enda sýna veðurmælingar að hann sker sig ekki frá hinum vetrarmánuðunum þremur (desember, janúar og febrúar),“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Gengur í norðaustan 8-15 m/s seinnipartinn í dag. Rigning eða snjókoma á austurhelmingi landsins, en þurrt að kalla vestanlands. Hiti víða nálægt frostmarki, en að 5 stigum sunnanlands. Bætir í vind í kvöld og nótt. Norðan 10-18 á morgun, en 15-23 síðdegis um landið norðvestanvert. Úrkomulítið sunnanlands, annars víða slydda eða snjókoma, en rigning austast á landinu. Hiti kringum frostmark, en frostlaust með suður- og austurströndinni. Á miðvikudag: Norðan 10-18 m/s, en 15-23 síðdegis um landið norðvestanvert. Úrkomulítið sunnanlands, annars víða slydda eða snjókoma, en rigning austast á landinu. Hiti kringum frostmark, en frostlaust með suður- og austurströndinnni. Á fimmtudag: Norðaustan 5-13, en 15-23 norðvestantil á landinu. Rigning eða snjókoma norðan- og austanlands, en þurrt að mestu sunnantil. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost á Vestfjörðum. Á föstudag: Norðaustan og norðan 8-15. Snjókoma norðantil á landinu, rigning austast, en þurrt sunnan heiða. Hiti breytist lítið. Á laugardag og sunnudag: Norðlæg átt og él norðanlands með vægu frosti, en yfirleitt þurrt sunnantil á landinu og frostlaust að deginum. Veður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Sjá meira
Þetta kemur í fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands en þar segir að í dag sé útlit fyrir hægt vaxandi norðaustanátt og strekkingsvind nokkuð víða seinnipartinn. Með fylgi úrkomusvæði og er spáð rigningu eða snjókomu á austurhelmingi landsins en þurrt að kalla vestantil. Hiti verður víða nálægt frostmarki en allt að fim stigum sunnanlands. Það bætir síðan í vind í kvöld og í nótt og á morgun er víða gert ráð fyrir allhvassri norðanátt en hvassviðri eða stormi um landið norðvestanvert síðdegis. „Á morgun verður væntanlega úrkomulítið sunnanlands, annars víða slydda eða snjókoma, en rigning austast á landinu. Hiti kringum frostmark, en frostlaust með suður- og austurströndinnni. Á morgun þarf því að gera ráð fyrir snörpum vindstrengjum við fjöll í flestum landshlutum, einkum um landið vestanvert. Einnig má búast við hríðarveðri nokkuð víða, sérílagi á fjallvegum, en úrkomulítið sunnanlands. Það væri hyggilegt fyrir ferðalanga að hafa veður morgundagsins í huga þegar ferðalög eru skipulögð. Eftir hagstæða tíð undanfarið, minnir veturinn á sig. Á Íslandi er mars flokkaður sem vetrarmánuður, enda sýna veðurmælingar að hann sker sig ekki frá hinum vetrarmánuðunum þremur (desember, janúar og febrúar),“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Gengur í norðaustan 8-15 m/s seinnipartinn í dag. Rigning eða snjókoma á austurhelmingi landsins, en þurrt að kalla vestanlands. Hiti víða nálægt frostmarki, en að 5 stigum sunnanlands. Bætir í vind í kvöld og nótt. Norðan 10-18 á morgun, en 15-23 síðdegis um landið norðvestanvert. Úrkomulítið sunnanlands, annars víða slydda eða snjókoma, en rigning austast á landinu. Hiti kringum frostmark, en frostlaust með suður- og austurströndinni. Á miðvikudag: Norðan 10-18 m/s, en 15-23 síðdegis um landið norðvestanvert. Úrkomulítið sunnanlands, annars víða slydda eða snjókoma, en rigning austast á landinu. Hiti kringum frostmark, en frostlaust með suður- og austurströndinnni. Á fimmtudag: Norðaustan 5-13, en 15-23 norðvestantil á landinu. Rigning eða snjókoma norðan- og austanlands, en þurrt að mestu sunnantil. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost á Vestfjörðum. Á föstudag: Norðaustan og norðan 8-15. Snjókoma norðantil á landinu, rigning austast, en þurrt sunnan heiða. Hiti breytist lítið. Á laugardag og sunnudag: Norðlæg átt og él norðanlands með vægu frosti, en yfirleitt þurrt sunnantil á landinu og frostlaust að deginum.
Veður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Sjá meira