Sjáðu mörkin úr langþráðum Liverpool-sigri og draumamark Messi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2021 09:01 Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu öll fjögur mörk Liverpool í einvíginu gegn RB Leipzig. getty/John Powell Liverpool og Paris Saint-Germain komust áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær. Liverpool sigraði RB Leipzig, 2-0, á Ferenc Puskás leikvanginum í Búdapest. Rauði herinn vann fyrri leikinn sem fór fram á sama velli með sömu markatölu og einvígið, 4-0 samanlagt. Líkt og í fyrri leiknum skoruðu Mohamed Salah og Sadio Mané mörk Liverpool í gær. Mörkin komu með þriggja mínútna millibili seint í leiknum. Klippa: Liverpool 2-0 Leipzig Barcelona var í erfiðri stöðu eftir 1-4 tap fyrir PSG á heimavelli í fyrri leik liðanna. Vond staða varð enn verri þegar Kylian Mbappé kom PSG yfir á 31. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Börsungar gáfust ekki upp og Lionel Messi jafnaði með stórkostlegu marki sex mínútum síðar. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks fékk Barcelona víti. Messi fór á punktinn en Keylor Navas, markvörður PSG, varði spyrnu hans. Navas átti stórleik í gær og varði alls níu skot. Klippa: PSG 1-1 Barcelona Svo gæti farið að leikurinn á Parc des Princes í gær yrði síðasta leikur Messis fyrir Barcelona í Meistaradeildinni. Samningur hans við félagið rennur út í sumar og hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester City og PSG. Sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar lýkur með fjórum leikjum í næstu viku. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Þetta hefur verið erfitt“ „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. 10. mars 2021 22:18 Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. 10. mars 2021 22:11 Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53 Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Liverpool sigraði RB Leipzig, 2-0, á Ferenc Puskás leikvanginum í Búdapest. Rauði herinn vann fyrri leikinn sem fór fram á sama velli með sömu markatölu og einvígið, 4-0 samanlagt. Líkt og í fyrri leiknum skoruðu Mohamed Salah og Sadio Mané mörk Liverpool í gær. Mörkin komu með þriggja mínútna millibili seint í leiknum. Klippa: Liverpool 2-0 Leipzig Barcelona var í erfiðri stöðu eftir 1-4 tap fyrir PSG á heimavelli í fyrri leik liðanna. Vond staða varð enn verri þegar Kylian Mbappé kom PSG yfir á 31. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Börsungar gáfust ekki upp og Lionel Messi jafnaði með stórkostlegu marki sex mínútum síðar. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks fékk Barcelona víti. Messi fór á punktinn en Keylor Navas, markvörður PSG, varði spyrnu hans. Navas átti stórleik í gær og varði alls níu skot. Klippa: PSG 1-1 Barcelona Svo gæti farið að leikurinn á Parc des Princes í gær yrði síðasta leikur Messis fyrir Barcelona í Meistaradeildinni. Samningur hans við félagið rennur út í sumar og hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester City og PSG. Sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar lýkur með fjórum leikjum í næstu viku. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Þetta hefur verið erfitt“ „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. 10. mars 2021 22:18 Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. 10. mars 2021 22:11 Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53 Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
„Þetta hefur verið erfitt“ „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. 10. mars 2021 22:18
Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. 10. mars 2021 22:11
Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53
Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51