Þátttaka í prófkjöri Pírata tilefni til bjartsýni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. mars 2021 12:26 Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir prófkjörið hafa farið hægar af stað en fyrir síðustu kosningar. Píratar Prófkjöri Pírata fyrir Alþingiskosningarnar í haust lýkur á laugardag. Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir prófkjörið hafa farið hægar af stað en fyrir síðustu kosningar. „Ég var búin að finna tölur frá 2017 fyrir Reykjavík norður og suður. Þá kaus 721, nú erum við komin í 270 atkvæði og tveir rúmir sólarhringar til stefnu. Þannig ég vona að þetta taki kipp og við náum yfir 500 en það verður að koma í ljós.“ Á landsvísu hafi nú 463 greitt atkvæði. 31 sé í framboði í Reykjavík norður og suður samanborið við 37 síðast. Svipuð staða sé í öðrum kjördæmum. Þá segir hún fjölda nýrra frambjóðenda gefa kost á sér. „Það hefur nefnilega verið bæði mikið af sterkum eldri pírötum og mikið af sterkum nýliðum þannig við erum með mjög blandaðan hóp í öllum kjördæmum.“ Þetta segir Elsa að lofi góðu fyrir kosningarnar í haust. „Það hafa auðvitað verið einhverjar áhyggjur af þessari nýliðun hjá okkur en það er svo mikið í takt við það sem við erum að reyna að gera og þetta virðist vera að virka. Við erum að fá bæði sama fólk aftur á lista og stuðning frá fyrrverandi þingmönnum og varaþingmönnum og mikið af nýju fólki sem er að meina þetta, þannig það er mjög góð stemning yfir því almennt. Við erum mjög bjartsýn.“ Niðurstöður ættu að liggja fyrir í flestum kjördæmum á laugardaginn og listar fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö eftir helgi. Píratar Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir prófkjörið hafa farið hægar af stað en fyrir síðustu kosningar. „Ég var búin að finna tölur frá 2017 fyrir Reykjavík norður og suður. Þá kaus 721, nú erum við komin í 270 atkvæði og tveir rúmir sólarhringar til stefnu. Þannig ég vona að þetta taki kipp og við náum yfir 500 en það verður að koma í ljós.“ Á landsvísu hafi nú 463 greitt atkvæði. 31 sé í framboði í Reykjavík norður og suður samanborið við 37 síðast. Svipuð staða sé í öðrum kjördæmum. Þá segir hún fjölda nýrra frambjóðenda gefa kost á sér. „Það hefur nefnilega verið bæði mikið af sterkum eldri pírötum og mikið af sterkum nýliðum þannig við erum með mjög blandaðan hóp í öllum kjördæmum.“ Þetta segir Elsa að lofi góðu fyrir kosningarnar í haust. „Það hafa auðvitað verið einhverjar áhyggjur af þessari nýliðun hjá okkur en það er svo mikið í takt við það sem við erum að reyna að gera og þetta virðist vera að virka. Við erum að fá bæði sama fólk aftur á lista og stuðning frá fyrrverandi þingmönnum og varaþingmönnum og mikið af nýju fólki sem er að meina þetta, þannig það er mjög góð stemning yfir því almennt. Við erum mjög bjartsýn.“ Niðurstöður ættu að liggja fyrir í flestum kjördæmum á laugardaginn og listar fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö eftir helgi.
Píratar Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Sjá meira