Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. mars 2021 19:30 Takmarkanir hafa aldrei verið harðari í Osló. EPA/Manuel Lorenzo Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. Faraldurinn hefur verið í vexti í Noregi síðustu vikur, einkum umhverfis Osló. Borgaryfirvöld kynntu hörðustu aðgerðir frá upphafi faraldurs á sjötta tímanum. Ekki má fá fleiri en tvo gesti og börn frá fimmta bekk grunnskóla og upp þurfa að læra heima. Ásta Hafþórsdóttir er búsett í borginni og segir þessa þriðju bylgju faraldursins hafa læðst aftan að mörgum. Síðustu vikurnar hafi nærri allt verið lokað. „Þetta er ennþá óraunverulegt. Maður er enn ekki alveg að kaupa það að við séum á leið inn í þriðju bylgjuna með svona ofsahraða,“ segir Ásta. Henni þyki að eina vitið að loka samfélaginu alveg eða jafnvel landinu öllu til að ná tökum á breska afbrigði veirunnar. Álitamál sé þó hvort það sé rétt gagnvart börnum. Maður samþykkir það alveg. Maður hugsar bara ókei, þá er þetta bara svona. Hins vegar sit ég með bókunina fyrir framan mig, með Icelandair, að fara heim.“ Skárri staða í Danmörku Í Danmörku hefur faraldurinn verið á niðurleið, ekki síst vegna bólusetninga og áherslu á skimanir. Létt hefur verið á takmörkunum, stærri verslanir verið opnaðar á ný og nú má meira að segja fara í Tívólí, það er að segja ef maður framvísar neikvæðri niðurstöðu úr skimun. Enn fleiri nemum var svo aftur leyft að mæta í skólann í dag. AstraZeneca á ís Írar, Hollendingar, Frakkar, Ítalir og Þjóðverjar gerðu svo tímabundið hlé á bólusetningum með efni AstraZeneca í dag. Fyrir höfðu til dæmis Danir, Austurríkismenn, Íslendingar og Norðmenn gert slíkt hið sama. Óttast er að efnið geti valdið alvarlegum aukaverkunum, einkum blóðtöppum, en rannsóknir hafa ekki sýnt fram á nein tengsl. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Íslendingar erlendis Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Faraldurinn hefur verið í vexti í Noregi síðustu vikur, einkum umhverfis Osló. Borgaryfirvöld kynntu hörðustu aðgerðir frá upphafi faraldurs á sjötta tímanum. Ekki má fá fleiri en tvo gesti og börn frá fimmta bekk grunnskóla og upp þurfa að læra heima. Ásta Hafþórsdóttir er búsett í borginni og segir þessa þriðju bylgju faraldursins hafa læðst aftan að mörgum. Síðustu vikurnar hafi nærri allt verið lokað. „Þetta er ennþá óraunverulegt. Maður er enn ekki alveg að kaupa það að við séum á leið inn í þriðju bylgjuna með svona ofsahraða,“ segir Ásta. Henni þyki að eina vitið að loka samfélaginu alveg eða jafnvel landinu öllu til að ná tökum á breska afbrigði veirunnar. Álitamál sé þó hvort það sé rétt gagnvart börnum. Maður samþykkir það alveg. Maður hugsar bara ókei, þá er þetta bara svona. Hins vegar sit ég með bókunina fyrir framan mig, með Icelandair, að fara heim.“ Skárri staða í Danmörku Í Danmörku hefur faraldurinn verið á niðurleið, ekki síst vegna bólusetninga og áherslu á skimanir. Létt hefur verið á takmörkunum, stærri verslanir verið opnaðar á ný og nú má meira að segja fara í Tívólí, það er að segja ef maður framvísar neikvæðri niðurstöðu úr skimun. Enn fleiri nemum var svo aftur leyft að mæta í skólann í dag. AstraZeneca á ís Írar, Hollendingar, Frakkar, Ítalir og Þjóðverjar gerðu svo tímabundið hlé á bólusetningum með efni AstraZeneca í dag. Fyrir höfðu til dæmis Danir, Austurríkismenn, Íslendingar og Norðmenn gert slíkt hið sama. Óttast er að efnið geti valdið alvarlegum aukaverkunum, einkum blóðtöppum, en rannsóknir hafa ekki sýnt fram á nein tengsl.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Íslendingar erlendis Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira