Stefán Rafn spilar fyrsta leikinn með Haukum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 18:40 Stefán Rafn Sigurmannsson hefur spilað í Þýskalandi, Ungverjalandi og Danmörku síðan hann var síðast með Haukum. Getty/bongarts Stefán Rafn Sigurmannsson snýr aftur í íslenska boltann í kvöld þegar hann spilar sinn fyrsta leik með Haukum á tímabilinu. Stefán Rafn hefur verið að glíma við meiðsli í nokkurn tíma og tók þá ákvörðun að snúa aftur heim og gera samning við uppeldisfélagið sitt Hauka. Stefán er nú orðinn leikfær og verður með Haukum á móti Stjörnunni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 en beina útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 19.50. Þetta verður fyrsti leikur Stefán Rafns í íslensku deildinni síðan í desember 2012 þegar hann fór út í atvinnumennsku. Stefán Rafn skoraði 7,1 mark að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum Hauka á 2012-13 tímabilinu eða áður en hann fór út. Stefán Rafn spilaði sem atvinnumaður í átta ár með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi (2013-16), Aalborg Håndbold í Danmörku (2016-17) og svo síðast Pick Szeged í Ungverjalandi frá 2017 til 2020. Stefán Rafn hefur náð að verða landsmeistari með öllum félögum sem hann hefur spilað með: Haukum árið 2010, Rhein-Neckar Löwen árið 2016, Aalborg Håndbold árið 2017 og svo með Pick Szeged árið 2018. Haukarnir endurheimta líka Geir Guðmundsson í kvöld en Geir hefur ekki spilað síðan að hann fékk mjög slæmt högg í leik á móti ÍR á dögunum. Haukar verða hins vegar án tveggja lykilmanna í leiknum. Hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson er meiddur á tá og Darri Aronsson er meiddur á hné. Darri er samt á góðum batavegi og getur vonandi komið aftur inn í byrjun apríl. Haukar Olís-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Sjá meira
Stefán Rafn hefur verið að glíma við meiðsli í nokkurn tíma og tók þá ákvörðun að snúa aftur heim og gera samning við uppeldisfélagið sitt Hauka. Stefán er nú orðinn leikfær og verður með Haukum á móti Stjörnunni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 en beina útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 19.50. Þetta verður fyrsti leikur Stefán Rafns í íslensku deildinni síðan í desember 2012 þegar hann fór út í atvinnumennsku. Stefán Rafn skoraði 7,1 mark að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum Hauka á 2012-13 tímabilinu eða áður en hann fór út. Stefán Rafn spilaði sem atvinnumaður í átta ár með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi (2013-16), Aalborg Håndbold í Danmörku (2016-17) og svo síðast Pick Szeged í Ungverjalandi frá 2017 til 2020. Stefán Rafn hefur náð að verða landsmeistari með öllum félögum sem hann hefur spilað með: Haukum árið 2010, Rhein-Neckar Löwen árið 2016, Aalborg Håndbold árið 2017 og svo með Pick Szeged árið 2018. Haukarnir endurheimta líka Geir Guðmundsson í kvöld en Geir hefur ekki spilað síðan að hann fékk mjög slæmt högg í leik á móti ÍR á dögunum. Haukar verða hins vegar án tveggja lykilmanna í leiknum. Hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson er meiddur á tá og Darri Aronsson er meiddur á hné. Darri er samt á góðum batavegi og getur vonandi komið aftur inn í byrjun apríl.
Haukar Olís-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Sjá meira