Segir Barcelona spila einum færri með Griezmann á vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2021 23:00 Griezmann stígur trylltan dans. Fermin Rodriguez/Getty Hann er heimsmeistari, kostaði ansi margar milljónir evra og er stórstjarna í La Liga en Barcelona goðsögnin Hristo Stoichkov vill selja hann frá félaginu. Antoine Griezmann hefur einungis skorað þrettán mörk í 39 leikjum Barcelona á leiktíðinni og Hristo Stoichkov er ekki hrifinn. Stoichkov lék með Barcelona á árunum 1990 til 1995 en hann skorað 76 mörk í 151 leikjum fyrir félagið. Síðar var hann sóknarþjálfari hjá félaginu, á árunum 2003 til 2004. „Þegar Griezmann er inn á vellinum þá eru Börsungar tíu. Ef þeir vilja gera eitthvað þá þurfa þeir að selja hann,“ sagði Hristo í samtali við Mundo Deportivo. Hristo Stoichkov: Barcelona playing with 10 men whenever Antoine Griezmann is on the pitch https://t.co/RRuVPcq32x— Nigeria Newsdesk (@NigeriaNewsdesk) March 14, 2021 Hristo er goðsögn hjá Barcelona. Hann vann spænska meistaratitilinn fimm sinnum og þar að auki vann hann Ballon d'Or árið 1994. „Trincao og Braithwaite ættu að vera í liðinu. Hvað er Griezmann að gera þarna?“ bætti Hristo við. Sá franski var þó á skotskónum í síðasta leik Börsunga er hann skoraði ansi fallegt mark í 4-1 sigrinum á Huesca. Griezmann er með samning við Barcelona til ársins 2024, líkt og Braithwaite. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Antoine Griezmann hefur einungis skorað þrettán mörk í 39 leikjum Barcelona á leiktíðinni og Hristo Stoichkov er ekki hrifinn. Stoichkov lék með Barcelona á árunum 1990 til 1995 en hann skorað 76 mörk í 151 leikjum fyrir félagið. Síðar var hann sóknarþjálfari hjá félaginu, á árunum 2003 til 2004. „Þegar Griezmann er inn á vellinum þá eru Börsungar tíu. Ef þeir vilja gera eitthvað þá þurfa þeir að selja hann,“ sagði Hristo í samtali við Mundo Deportivo. Hristo Stoichkov: Barcelona playing with 10 men whenever Antoine Griezmann is on the pitch https://t.co/RRuVPcq32x— Nigeria Newsdesk (@NigeriaNewsdesk) March 14, 2021 Hristo er goðsögn hjá Barcelona. Hann vann spænska meistaratitilinn fimm sinnum og þar að auki vann hann Ballon d'Or árið 1994. „Trincao og Braithwaite ættu að vera í liðinu. Hvað er Griezmann að gera þarna?“ bætti Hristo við. Sá franski var þó á skotskónum í síðasta leik Börsunga er hann skoraði ansi fallegt mark í 4-1 sigrinum á Huesca. Griezmann er með samning við Barcelona til ársins 2024, líkt og Braithwaite. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira