Bein útsending: Súrefnisspúandi álver - kapphlaupið um eðalskautin Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2021 11:31 Í fyrirlestri Guðrúnar Arnbjargar verður farið yfir þetta ferli, áskorarnir og þann árangur sem náðst hefur. HR Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, prófessor við verkfræðideild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis í hádeginu i dag. Þar verður fjallað um ferli álframleiðslu, áskoranir og hið nýja kapphlaup í álbransanum. Ál er framleitt með rafgreiningu áloxíðs við háan hita, og eru kolefnisrafskaut notuð í álverum í dag. Rafgreiningin skilur súrefni frá álinu, sem í staðinn bindst kolefninu í rafskautunum og myndar koltvísýring, en skautin eyðast upp. Frá því að núverandi framleiðsluferli var fundið upp, fyrir meira en 100 árum síðan, hafa vísindamenn reynt að þróa nýja gerð af skautum, sem ekki hvarfast við súrefnið. Við rafgreiningu með slíkum eðalskautum yrði til súrefni, og engar gróðurhúsalofttegundir myndu losna við rafgreininguna. Á þessari öld voru tekin stór framfaraskref að þessu markmiði, með breyttri raflausn sem ekki er jafn tærandi fyrir skautin. Í kjölfarið upphófst nýtt kapphlaup í álbransanum; kapphlaupið um eðalskautin, þar sem Ísland er þátttakandi. Í fyrirlestri Guðrúnar verður farið yfir þetta ferli, áskorarnir og þann árangur sem náðst hefur, og greint frá helstu þátttakendum í kapphlaupinu. Áliðnaður Vísindi Skóla - og menntamál Háskólar Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Ál er framleitt með rafgreiningu áloxíðs við háan hita, og eru kolefnisrafskaut notuð í álverum í dag. Rafgreiningin skilur súrefni frá álinu, sem í staðinn bindst kolefninu í rafskautunum og myndar koltvísýring, en skautin eyðast upp. Frá því að núverandi framleiðsluferli var fundið upp, fyrir meira en 100 árum síðan, hafa vísindamenn reynt að þróa nýja gerð af skautum, sem ekki hvarfast við súrefnið. Við rafgreiningu með slíkum eðalskautum yrði til súrefni, og engar gróðurhúsalofttegundir myndu losna við rafgreininguna. Á þessari öld voru tekin stór framfaraskref að þessu markmiði, með breyttri raflausn sem ekki er jafn tærandi fyrir skautin. Í kjölfarið upphófst nýtt kapphlaup í álbransanum; kapphlaupið um eðalskautin, þar sem Ísland er þátttakandi. Í fyrirlestri Guðrúnar verður farið yfir þetta ferli, áskorarnir og þann árangur sem náðst hefur, og greint frá helstu þátttakendum í kapphlaupinu.
Áliðnaður Vísindi Skóla - og menntamál Háskólar Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur