Finna örplast í snjó í Síberíu Kjartan Kjartansson skrifar 19. mars 2021 15:06 Snæviþakin gaslind í Urengoy í Síberíu. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Rússneskir vísindamenn hafa fundið örplast í snjósýnum sem þeir tóku á tuttugu stöðum í Síberíu. Plastagnirnar virðist þannig berast með lofti frá mannabyggðum til afskekktustu óbyggða. Örplast myndast þegar plastrusl brotnar niður. Það finnst í lofti, dýrum, vatni og jafnvel ísnum á norðurskautinu. Bráðabirgðaniðurstöður vísindamanna frá Ríkisháskólanum í Tomsk benda til þess að agnirnar berist með lofti og þeim snjó niður í tuttugu héruðum Síberíu, allt frá Altai-fjöllum til Norður-Íshafsins. Júlía Frank, yfirmaður vísindarannsókna við örplastmiðstöð háskólans í Síberíu, segir við Reuters-fréttastofuna að ljóst sé að örplast dreifist ekki aðeins með ám og hafstraumum heldur einnig í jarðvegi, með lífverum og jafnvel loftinu. Áður hefur örplast fundist í meltingarkerfi fiska sem veiðast í síberískum ám. Með ánum berst plastmengunin út í Norður-Íshafið. Vísindamennirnir rannsaka nú hvort að þéttleiki mannabyggða, nálægð við vegi eða aðrar athafnir manna hafi áhrif á plastmengunina sem þeir fundu í snjósýnunum. Rússland Umhverfismál Tengdar fréttir Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum. 10. mars 2021 09:09 Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum. 10. mars 2021 09:09 Allt að 21 milljón tonn af örplasti í Atlantshafinu Tólf til tuttugu og eitt milljón tonn af örplasti fljóta um í Atlantshafinu samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Haffræðistofnunar Bretlands. 18. ágúst 2020 23:06 Plastmengun vaxandi vandamál á norðurslóðum Plastagnir finnast nú nær alls staðar í hafinu á norðurslóðum en frekari rannsóknir skortir til að rekja uppruna þeirra. Framleiðsla á plasti hefur aukist gífurlega á síðustu áratugum og útlit er fyrir að hún margfaldist fyrir miðja þessa öld. 8. maí 2020 09:00 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
Örplast myndast þegar plastrusl brotnar niður. Það finnst í lofti, dýrum, vatni og jafnvel ísnum á norðurskautinu. Bráðabirgðaniðurstöður vísindamanna frá Ríkisháskólanum í Tomsk benda til þess að agnirnar berist með lofti og þeim snjó niður í tuttugu héruðum Síberíu, allt frá Altai-fjöllum til Norður-Íshafsins. Júlía Frank, yfirmaður vísindarannsókna við örplastmiðstöð háskólans í Síberíu, segir við Reuters-fréttastofuna að ljóst sé að örplast dreifist ekki aðeins með ám og hafstraumum heldur einnig í jarðvegi, með lífverum og jafnvel loftinu. Áður hefur örplast fundist í meltingarkerfi fiska sem veiðast í síberískum ám. Með ánum berst plastmengunin út í Norður-Íshafið. Vísindamennirnir rannsaka nú hvort að þéttleiki mannabyggða, nálægð við vegi eða aðrar athafnir manna hafi áhrif á plastmengunina sem þeir fundu í snjósýnunum.
Rússland Umhverfismál Tengdar fréttir Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum. 10. mars 2021 09:09 Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum. 10. mars 2021 09:09 Allt að 21 milljón tonn af örplasti í Atlantshafinu Tólf til tuttugu og eitt milljón tonn af örplasti fljóta um í Atlantshafinu samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Haffræðistofnunar Bretlands. 18. ágúst 2020 23:06 Plastmengun vaxandi vandamál á norðurslóðum Plastagnir finnast nú nær alls staðar í hafinu á norðurslóðum en frekari rannsóknir skortir til að rekja uppruna þeirra. Framleiðsla á plasti hefur aukist gífurlega á síðustu áratugum og útlit er fyrir að hún margfaldist fyrir miðja þessa öld. 8. maí 2020 09:00 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum. 10. mars 2021 09:09
Ísland á meðal ríkja sem berjast gegn drauganetum Áætlað er að um átta milljónir tonna af plastúrgangi berist í hafið á hverju ári ef ekkert verður að gert. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum. 10. mars 2021 09:09
Allt að 21 milljón tonn af örplasti í Atlantshafinu Tólf til tuttugu og eitt milljón tonn af örplasti fljóta um í Atlantshafinu samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Haffræðistofnunar Bretlands. 18. ágúst 2020 23:06
Plastmengun vaxandi vandamál á norðurslóðum Plastagnir finnast nú nær alls staðar í hafinu á norðurslóðum en frekari rannsóknir skortir til að rekja uppruna þeirra. Framleiðsla á plasti hefur aukist gífurlega á síðustu áratugum og útlit er fyrir að hún margfaldist fyrir miðja þessa öld. 8. maí 2020 09:00