Sú norska fékk refsingu og Jóhanna Júlía er 257 þúsund krónum ríkari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 08:31 Jóhanna Júlía Júlíusdóttir vann fyrsta hluta The Open og byrjar nýtt keppnistímabil frábærlega. Instagram/@johannajuliusdottir Ísland átti ekki aðeins sigurvegara fyrsta hlutans á The Open 2021 heldur gerði Jóhanna Júlía Júlíusdóttir betur en allir karlarnir líka. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir skilaði sinni æfingu fullkomlega í fyrsta hluta The Open og það kom sér vel þegar eftirlitsfólk CrossFit fór yfir æfingar efstu keppendanna. Jóhanna Júlía varð nefnilega ekki í öðru sæti í 21.1 eins og í fyrstu var talið. Suðurnesjamærin bar sigur úr býtum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Hin norska Andrea Solberg var í efsa sæti þegar úrslitin voru öll komin inn á úrslitasíðu CrossFit og var þar skráð hafa klárað tólf sekúndum á undan Jóhönnu. Læknaneminn Solberg fékk hins vegar þrettán sekúndna refsingu eftir að búið var að fara yfir æfingu hennar. Jóhanna Júlía er því sigurvegarinn í fyrsta hlutanum og fær að launum 2021 Bandaríkjadali eða 257 þúsund íslenskar krónur. Jóhanna Júlía endaði ekki aðeins með besta tímann hjá konunum því enginn karl náði heldur að gera betur en hún. Sá besti var Finninn Jonne Koski sem kláraði á 11 mínútum og átta sekúndum eða sex sekúndum á eftir Jóhönnu Júlíu. Youtube síða heimsleikanna sýndi alla æfinguna hjá Jóhönnu Júlíu og má sjá hana hér fyrir neðan. „Minna þekkta dóttirin (eins og er) Júlíusdóttir hefur keppt einu sinni á heimsleikunum og það var með Team CrossFit XY í liðakeppninni. Júlíusdóttir hefur unnið sig upp stigalistann undanfarin ár og það lítur út fyrir að hún ætli að skapa sér nafn í fitness heiminum á árinu 2021,“ sagði í færslunni með myndbandinu. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Jóhanna Júlía Júlíusdóttir skilaði sinni æfingu fullkomlega í fyrsta hluta The Open og það kom sér vel þegar eftirlitsfólk CrossFit fór yfir æfingar efstu keppendanna. Jóhanna Júlía varð nefnilega ekki í öðru sæti í 21.1 eins og í fyrstu var talið. Suðurnesjamærin bar sigur úr býtum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Hin norska Andrea Solberg var í efsa sæti þegar úrslitin voru öll komin inn á úrslitasíðu CrossFit og var þar skráð hafa klárað tólf sekúndum á undan Jóhönnu. Læknaneminn Solberg fékk hins vegar þrettán sekúndna refsingu eftir að búið var að fara yfir æfingu hennar. Jóhanna Júlía er því sigurvegarinn í fyrsta hlutanum og fær að launum 2021 Bandaríkjadali eða 257 þúsund íslenskar krónur. Jóhanna Júlía endaði ekki aðeins með besta tímann hjá konunum því enginn karl náði heldur að gera betur en hún. Sá besti var Finninn Jonne Koski sem kláraði á 11 mínútum og átta sekúndum eða sex sekúndum á eftir Jóhönnu Júlíu. Youtube síða heimsleikanna sýndi alla æfinguna hjá Jóhönnu Júlíu og má sjá hana hér fyrir neðan. „Minna þekkta dóttirin (eins og er) Júlíusdóttir hefur keppt einu sinni á heimsleikunum og það var með Team CrossFit XY í liðakeppninni. Júlíusdóttir hefur unnið sig upp stigalistann undanfarin ár og það lítur út fyrir að hún ætli að skapa sér nafn í fitness heiminum á árinu 2021,“ sagði í færslunni með myndbandinu. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira