Dæmdir í fangelsi vegna bílstuldar og líkamsárásar í Sælingsdal Sylvía Hall skrifar 22. mars 2021 23:31 Reykhólasveit á Vestfjörðum. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi á föstudag tvo menn í fangelsi fyrir að hafa stolið bifreið í Reykhólasveit á síðasta ári. Annar mannanna, sem hafði verið sviptur ökuréttindum, ók bifreiðinni undir áhrifum áfengis og amfetamíns og valt hún þegar förinni var heitið suður Vestfjarðarveg við Klofningsveg. Eftir bílveltuna hafði vegfarandi ætlað að koma mönnunum og konu sem var með í för til aðstoðar. Veittist þá annar þeirra að manninum; tók hann kverkataki, sló hann ítrekað með krepptum hnefa í andlitið og veitti honum hnéspark í andlitið. Ekki var kveðinn upp dómur varðandi ákæruliði konunnar þar sem hún var stödd erlendis í fíknimeðferð og var mál hennar aðskilið frá máli mannanna tveggja sökum þess. Mennirnir játuðu brot sín fyrir dómi en báðir áttu að baki nokkurn sakaferil. Sá sem veittist að manninum hafði áður hlotið dóma fyrir ofbeldisbrot sem og fíkniefnabrot. Ökumaður bílsins hafði verið sviptur ökuréttindum ævilangt vegna aksturs undir áhrifum áfengis- og fíkniefna og var sú svipting áréttuð í dómsorði. Sá sem veittist að manninum hlaut sex mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm og dæmdur til að greiða brotaþola 250 þúsund krónur í miskabætur. Ökumaður bílsins var dæmdur til níutíu daga fangelsisvistar og mun þurfa að greiða eiganda bílsins 1,1 milljón vegna tjóns á bílnum. Báðum var gert að greiða sakarkostnað. Dómsmál Dalabyggð Reykhólahreppur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Eftir bílveltuna hafði vegfarandi ætlað að koma mönnunum og konu sem var með í för til aðstoðar. Veittist þá annar þeirra að manninum; tók hann kverkataki, sló hann ítrekað með krepptum hnefa í andlitið og veitti honum hnéspark í andlitið. Ekki var kveðinn upp dómur varðandi ákæruliði konunnar þar sem hún var stödd erlendis í fíknimeðferð og var mál hennar aðskilið frá máli mannanna tveggja sökum þess. Mennirnir játuðu brot sín fyrir dómi en báðir áttu að baki nokkurn sakaferil. Sá sem veittist að manninum hafði áður hlotið dóma fyrir ofbeldisbrot sem og fíkniefnabrot. Ökumaður bílsins hafði verið sviptur ökuréttindum ævilangt vegna aksturs undir áhrifum áfengis- og fíkniefna og var sú svipting áréttuð í dómsorði. Sá sem veittist að manninum hlaut sex mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm og dæmdur til að greiða brotaþola 250 þúsund krónur í miskabætur. Ökumaður bílsins var dæmdur til níutíu daga fangelsisvistar og mun þurfa að greiða eiganda bílsins 1,1 milljón vegna tjóns á bílnum. Báðum var gert að greiða sakarkostnað.
Dómsmál Dalabyggð Reykhólahreppur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira