„Rosalega þungt högg sem hann fær þarna á hnakkann“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2021 12:30 Daníel Örn Griffin hefur spilað vel með Gróttu í vetur. Vísir/Hulda Margrét Gróttumaðurinn Daníel Örn Griffin var fluttur úr Mosfellbænum í sjúkrabíl eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik Aftureldingar og Gróttu. „Hann fékk svo sannarlega mikið högg. Við skulum kíkja á þetta leiðinlega atvik hér,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Seinni bylgjunni í gær og sýndi þegar Daníel Örn Griffin skall í gólfið. „Uss. Þetta var var augljóslega mjög vont. Einar hvað segir þú um þetta,“ spurði Henry sérfræðing sinn Einar Andra Einarsson. Klippa: Seinni bylgjan: Daníel Örn Griffin fékk þungt höfuðhögg „Þarna eru tveir miklir kraftar að mætast og báðir hörkuspilarar. Ég held að það sé ekkert í þessu annað en tvær mínútur sem hann fékk. Það er engin bein hrinding eða eitthvað þannig. Þetta er bara leiðindaslys og vonandi er Daníel Griffin búinn að jafna sig og verður klár í næsta leik. Þetta er rosalega þungt högg sem hann fær þarna á hnakkann,“ sagði Einar Andri Einarsson. „Mér skilst að hann hafi fengið vægan heilahristing, ætti vonandi að vera á batavegi og vera kominn aftur inn á völlinn fljótlega,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Það var mjög slæmt fyrir þá að missa hann út því hann er þeirra sterkasti varnarmaður einn á einn og árásirnar frá Aftureldingu voru að koma mikið frá vinstri. Þetta var stórt fyrir þá að missa hann út,“ sagði Einar Andri. „Daníel er búinn að blómstra í vetur. Hann fékk ekki mörg tækifæri í Vestmannaeyjum og ekki þannig séð í KA heldur. Það er virkilega gaman að sjá strák fá traustið. Ég var með þennan strák í unglingalandsliðum og þetta er virkilega flottur strákur,“ sagði Einar Andri. Það má sjá atvikið og alla umfjöllunina hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Grótta Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
„Hann fékk svo sannarlega mikið högg. Við skulum kíkja á þetta leiðinlega atvik hér,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Seinni bylgjunni í gær og sýndi þegar Daníel Örn Griffin skall í gólfið. „Uss. Þetta var var augljóslega mjög vont. Einar hvað segir þú um þetta,“ spurði Henry sérfræðing sinn Einar Andra Einarsson. Klippa: Seinni bylgjan: Daníel Örn Griffin fékk þungt höfuðhögg „Þarna eru tveir miklir kraftar að mætast og báðir hörkuspilarar. Ég held að það sé ekkert í þessu annað en tvær mínútur sem hann fékk. Það er engin bein hrinding eða eitthvað þannig. Þetta er bara leiðindaslys og vonandi er Daníel Griffin búinn að jafna sig og verður klár í næsta leik. Þetta er rosalega þungt högg sem hann fær þarna á hnakkann,“ sagði Einar Andri Einarsson. „Mér skilst að hann hafi fengið vægan heilahristing, ætti vonandi að vera á batavegi og vera kominn aftur inn á völlinn fljótlega,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Það var mjög slæmt fyrir þá að missa hann út því hann er þeirra sterkasti varnarmaður einn á einn og árásirnar frá Aftureldingu voru að koma mikið frá vinstri. Þetta var stórt fyrir þá að missa hann út,“ sagði Einar Andri. „Daníel er búinn að blómstra í vetur. Hann fékk ekki mörg tækifæri í Vestmannaeyjum og ekki þannig séð í KA heldur. Það er virkilega gaman að sjá strák fá traustið. Ég var með þennan strák í unglingalandsliðum og þetta er virkilega flottur strákur,“ sagði Einar Andri. Það má sjá atvikið og alla umfjöllunina hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Grótta Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira