Auðlindin virkar vel á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. apríl 2021 14:04 Klara Öfjörð, sem er í forstöðumaður Auðlindarinnar á Selfossi, sem er til húsa í Gagnheiði 51. Magnús Hlynur Hreiðarsson Auðlindin, sem er virkni og atvinnutengd fjölsmiðja fyrir ungt fólk í Árborg, sem lent hefur utan vinnumarkaðar og þarfnast þjálfunar fyrir almennan vinnumarkað hefur gefist mjög vel enda biðlisti eftir að komast þangað inn. Sextán ungmenni mæta þar daglega þar sem þau fást við fjölbreytt og skapandi verkefni. Auðlindin er rekin á vegum félagsþjónustunnar hjá Sveitarfélaginu Árborg og er atvinnu og virkni úrræði fyrir fólk á aldrinum 16 til 30 ára. Starfsemin hefur gengið ótrúlega vel og miklu betur en menn þorðu að vona í upphafi. Klara Öfjörð er forstöðumaður Auðlindarinnar. „Hérna horfum við á hvern og einn einstakling, sem kemur hérna inn og vinnum út frá því. Ef að viðkomandi hefur áhuga á til dæmis tölvum, þá erum við jafnvel að setja saman til tölvur og búa til tölvuborð og smíðum svo nýjar tölvur. Svo erum við með streymi fyrir bæjarstjórnarfundi og fyrir þær stofnanir, sem eru hérna í sveitarfélaginu,“ segir Klara. Emblukonur gáfu Auðlindinni Þrívíddarprentara en hér eru þær frá vinstri, Kristjana Björg Júlíusdóttir, formaður Embla, Þórdís Eygló Sigurðardóttir, Klara, sem tók við gjöfinni og María Hauksdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þessi starfsemi hefur fengið mjög góðar viðtökur? „Já, mér finnst allavega fólk hér í samfélaginu taka þessu ótrúlega vel og það er alltaf boðið og búið að hjálpa til, það er alveg sama hvar maður leitar, það eru alltaf allir tilbúnir til að taka höndum saman og styðja við okkur.“ Nýjasta dæmið um velvild til Auðlindarinnar er Lionsklúbburinn Embla á Selfossi, sem er eingöngu skipaður konum en þær komu færandi hendi í vikunni og gáfu Auðlindinni þrívíddarprentara að bestu gerð. Þórdís Eygló Sigurðardóttir er í klúbbnum. „Mér líst mjög vel á þessa starfsemi, þetta er alveg ofboðslega flott verkefni hérna og svona starfsemi eru er nauðsynlegt í hverju bæjarfélagi held ég,“ sagði Þórdís. Mjög fjölbreytt starfsemi fer fram í Auðlindinni þar sem tekist er á við fjölbreytt og skapandi verkefni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Handverk Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Auðlindin er rekin á vegum félagsþjónustunnar hjá Sveitarfélaginu Árborg og er atvinnu og virkni úrræði fyrir fólk á aldrinum 16 til 30 ára. Starfsemin hefur gengið ótrúlega vel og miklu betur en menn þorðu að vona í upphafi. Klara Öfjörð er forstöðumaður Auðlindarinnar. „Hérna horfum við á hvern og einn einstakling, sem kemur hérna inn og vinnum út frá því. Ef að viðkomandi hefur áhuga á til dæmis tölvum, þá erum við jafnvel að setja saman til tölvur og búa til tölvuborð og smíðum svo nýjar tölvur. Svo erum við með streymi fyrir bæjarstjórnarfundi og fyrir þær stofnanir, sem eru hérna í sveitarfélaginu,“ segir Klara. Emblukonur gáfu Auðlindinni Þrívíddarprentara en hér eru þær frá vinstri, Kristjana Björg Júlíusdóttir, formaður Embla, Þórdís Eygló Sigurðardóttir, Klara, sem tók við gjöfinni og María Hauksdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þessi starfsemi hefur fengið mjög góðar viðtökur? „Já, mér finnst allavega fólk hér í samfélaginu taka þessu ótrúlega vel og það er alltaf boðið og búið að hjálpa til, það er alveg sama hvar maður leitar, það eru alltaf allir tilbúnir til að taka höndum saman og styðja við okkur.“ Nýjasta dæmið um velvild til Auðlindarinnar er Lionsklúbburinn Embla á Selfossi, sem er eingöngu skipaður konum en þær komu færandi hendi í vikunni og gáfu Auðlindinni þrívíddarprentara að bestu gerð. Þórdís Eygló Sigurðardóttir er í klúbbnum. „Mér líst mjög vel á þessa starfsemi, þetta er alveg ofboðslega flott verkefni hérna og svona starfsemi eru er nauðsynlegt í hverju bæjarfélagi held ég,“ sagði Þórdís. Mjög fjölbreytt starfsemi fer fram í Auðlindinni þar sem tekist er á við fjölbreytt og skapandi verkefni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Handverk Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira