Gera ráð fyrir að geta fullbólusett 130 þúsund fyrir júnílok miðað við áætlun Pfizer Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. apríl 2021 12:04 Bólusetning með bóluefni Pfizer hófst á Íslandi þann 29. desember. epa Bólusetningar gegn Covid-19 ganga vel, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnlæknis, og verða 15 þúsund manns bólusettir í þessari viku. Vegna aukinnar framleiðslugetu Pfizer gera yfirvöld nú ráð fyrir að fullbólusetja 130 þúsund manns fyrir júnílok. Er þá aðeins gert ráð fyrir bóluefninu frá Pfizer en ekki Moderna, Janssen og AstraZeneca. Samkvæmt bólusetningaráætlun heilsugæslunnar fyrir þessa viku munu þeir sem fengu fyrri skammt 18. mars fá seinni skammt á morgun og þá verða allir sem fæddir eru 1951 eða fyrr boðaðir í bólusetningu á fimmtudag. Viðkomandi verða bólusettir með bóluefninu frá AstraZeneca. Á föstudaginn verða heilbrigðisstarfsmenn utan stofnana bólusettir með bóluefninu frá Moderna. Þórólfur sagðist fylgjast vel með þróun mála erlendis hvað varðaði bóluefnið frá AstraZeneca en ef það reyndist rétt að möguleg blóðtappamyndun væri fyrir hendi hjá yngra fólki breytti það ekki áætlunum hérlendis, þar sem bóluefnið væri aðeins gefið eldra fólki. Ef eitthvað nýtt kæmi fram er varðaði þann aldurshóp yrði það skoðað. Þórólfur sagðist ekki getað svarað því hvort yngri einstaklingar sem þegar hefðu fengið skammt af AstraZeneca fengju seinni skammtinn eða annað bóluefni. Spurður sagðist Þórólfur hafa miðað við 50 prósent hvað varðaði hlutfall þjóðarinnar sem þyrfti að bólusetja áður en hægt yrði að slaka á aðgerðum en ítrekaði að það væri þó einnig háð öðrum þáttum, svo sem stöðunni erlendis og útbreiðslu nýrra afbrigða. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Sjá meira
Er þá aðeins gert ráð fyrir bóluefninu frá Pfizer en ekki Moderna, Janssen og AstraZeneca. Samkvæmt bólusetningaráætlun heilsugæslunnar fyrir þessa viku munu þeir sem fengu fyrri skammt 18. mars fá seinni skammt á morgun og þá verða allir sem fæddir eru 1951 eða fyrr boðaðir í bólusetningu á fimmtudag. Viðkomandi verða bólusettir með bóluefninu frá AstraZeneca. Á föstudaginn verða heilbrigðisstarfsmenn utan stofnana bólusettir með bóluefninu frá Moderna. Þórólfur sagðist fylgjast vel með þróun mála erlendis hvað varðaði bóluefnið frá AstraZeneca en ef það reyndist rétt að möguleg blóðtappamyndun væri fyrir hendi hjá yngra fólki breytti það ekki áætlunum hérlendis, þar sem bóluefnið væri aðeins gefið eldra fólki. Ef eitthvað nýtt kæmi fram er varðaði þann aldurshóp yrði það skoðað. Þórólfur sagðist ekki getað svarað því hvort yngri einstaklingar sem þegar hefðu fengið skammt af AstraZeneca fengju seinni skammtinn eða annað bóluefni. Spurður sagðist Þórólfur hafa miðað við 50 prósent hvað varðaði hlutfall þjóðarinnar sem þyrfti að bólusetja áður en hægt yrði að slaka á aðgerðum en ítrekaði að það væri þó einnig háð öðrum þáttum, svo sem stöðunni erlendis og útbreiðslu nýrra afbrigða.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Sjá meira