Stöðva tímabundið bóluefnarannsóknir á börnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. apríl 2021 07:56 Breska lyfjastofnunin og Lyfjastofnun Evrópu rannsaka nú möguleg tengsl bóluefnisins og sjaldgæfra blóðtappa. AP/Matthias Schrader Vísindamenn AstraZeneca og Oxford-háskóla hafa stöðvað tímabundið bólusetningar barna með bóluefni sínu gegn Covid-19. Ákveðið hefur verið að bíða á meðan breska lyfjastofnunin (MHRA) rannsakar tengsl bóluefnsisins við sjaldgæfa blóðtappa. Andrew Pollard hjá Oxford-háskóla sagði ekkert hafa komið upp á í tengslum við rannsóknina sjálfa, heldur væri verið að bíða eftir meiri upplýsingum um blóðtappa sem hefðu verið tilkynntir hjá fullorðnum í kjölfar bólusetninga. Um 300 börn á aldrinum sex til sautján ára höfðu verið skráð til þátttöku. Fyrrnefnd ákvörðun þýðir að engir fleiri skammtar verða gefnir fyrr en niðurstaða MHRA liggur fyrir. Erlendir miðlar höfðu í gær eftir heimildarmanni hjá Lyfjastofnun Evrópu að svo virtist vera sem orsakatengsl væru á milli bóluefnisins frá AstraZeneca og umræddra blóðtappatilvika. Stofnunin hefur þó ekki lokið rannsóknum né gefið neitt út opinberlega um niðurstöður. Um 31,6 milljónir Breta hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni, ýmist frá AstraZeneca eða Pfizer. Breskum yfirvöldum hafa borist 30 tilkynningar um blóðtappa í kjölfar bólusetningar, þar af létust sjö. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Sjá meira
Andrew Pollard hjá Oxford-háskóla sagði ekkert hafa komið upp á í tengslum við rannsóknina sjálfa, heldur væri verið að bíða eftir meiri upplýsingum um blóðtappa sem hefðu verið tilkynntir hjá fullorðnum í kjölfar bólusetninga. Um 300 börn á aldrinum sex til sautján ára höfðu verið skráð til þátttöku. Fyrrnefnd ákvörðun þýðir að engir fleiri skammtar verða gefnir fyrr en niðurstaða MHRA liggur fyrir. Erlendir miðlar höfðu í gær eftir heimildarmanni hjá Lyfjastofnun Evrópu að svo virtist vera sem orsakatengsl væru á milli bóluefnisins frá AstraZeneca og umræddra blóðtappatilvika. Stofnunin hefur þó ekki lokið rannsóknum né gefið neitt út opinberlega um niðurstöður. Um 31,6 milljónir Breta hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni, ýmist frá AstraZeneca eða Pfizer. Breskum yfirvöldum hafa borist 30 tilkynningar um blóðtappa í kjölfar bólusetningar, þar af létust sjö.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Sjá meira