Grófu glataða gullaldarborg upp úr sandinum í Egyptalandi Kjartan Kjartansson skrifar 9. apríl 2021 14:00 Heillegir veggir borgarinnar Aten. Borgin er talin um þrjú þúsund ára gömul. AP/Miðstöð Zahis Hawass um Egyptaland til forna Fornleifafræðingar í Egyptalandi tilkynntu í dag að þeir hefðu fundið þrjú þúsunda ára gamla borg sem hefur legið grafið undir sandi. Fundurinn er sagður einn sá stærsti frá því að gröf Tútankamons faraós fannst á fyrri hluta 20. aldar. Borgin Aten er nærri Lúxor en hún fannst skömmu eftir að uppgröftur hófst á svæðinu í september. Zahi Hawass, einn helsti sérfræðingur heims í sögu fornegypta, segir að þetta sé stærsta forna borgin sem hefur nokkru sinni fundist í Egyptalandi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Aten er frá tíð Amenhotep þriðja, ein voldugasta faraós Egyptalands til forna, sem ríkti frá 1391 til 1353 fyrir krist. Það er talin gullöld Egyptaland til forna. Borgin var einnig notuð í tíð Tútankamons faraós, barnabarns Amenhotep, og Ay, arftaka hans. Rústir borgarinnar við vesturbakka Nílafljóts eru sagðar vel varðveittar. Þar hafa fundist heillegir veggir, herbergi með tækjum og tólum, skartgripir, málaðir leirmunir, verndargripir og múrsteinar með innsigli faraósins. Þegar er búið að grafa upp heilu hverfi borgarinnar með bakaríi, stjórnsýslubyggingum og íbúðarhúsum. Fornleifauppgröfturinn stendur enn yfir og býst Hawass við því að finna enn fleiri ómetanleg verðmæti. Betsy Brian, prófessor í Forn-Egyptalandi við Johns Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum, segir BBC að eingöngu fundur grafhýsis Tútankamons árið 1922 standi uppgötvuninni á Aten framar. Borgin geti gefið fræðimönnum innsýn inn í hvernig Egyptar til forna höguðu lífi sínu þegar veldi þeirra stóð sem hæst. Verndargripur í líki taðuxa sem fannst í borginni fornu.AP/Miðstöð Zahis Hawass um Egyptaland til forna Egyptaland Vísindi Fornminjar Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Borgin Aten er nærri Lúxor en hún fannst skömmu eftir að uppgröftur hófst á svæðinu í september. Zahi Hawass, einn helsti sérfræðingur heims í sögu fornegypta, segir að þetta sé stærsta forna borgin sem hefur nokkru sinni fundist í Egyptalandi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Aten er frá tíð Amenhotep þriðja, ein voldugasta faraós Egyptalands til forna, sem ríkti frá 1391 til 1353 fyrir krist. Það er talin gullöld Egyptaland til forna. Borgin var einnig notuð í tíð Tútankamons faraós, barnabarns Amenhotep, og Ay, arftaka hans. Rústir borgarinnar við vesturbakka Nílafljóts eru sagðar vel varðveittar. Þar hafa fundist heillegir veggir, herbergi með tækjum og tólum, skartgripir, málaðir leirmunir, verndargripir og múrsteinar með innsigli faraósins. Þegar er búið að grafa upp heilu hverfi borgarinnar með bakaríi, stjórnsýslubyggingum og íbúðarhúsum. Fornleifauppgröfturinn stendur enn yfir og býst Hawass við því að finna enn fleiri ómetanleg verðmæti. Betsy Brian, prófessor í Forn-Egyptalandi við Johns Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum, segir BBC að eingöngu fundur grafhýsis Tútankamons árið 1922 standi uppgötvuninni á Aten framar. Borgin geti gefið fræðimönnum innsýn inn í hvernig Egyptar til forna höguðu lífi sínu þegar veldi þeirra stóð sem hæst. Verndargripur í líki taðuxa sem fannst í borginni fornu.AP/Miðstöð Zahis Hawass um Egyptaland til forna
Egyptaland Vísindi Fornminjar Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira