Saknar pabba síns og þakkar fyrir kveðjurnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. apríl 2021 17:33 Filippus prins og Karl sonur hans. Filippus féll frá í gærmorgun, 99 ára gamall. Getty/Mark Cuthbert Karl Bretaprins ávarpaði í dag bresku þjóðina vegna fráfalls föður hans, Filippusar prins, sem lést í gærmorgun 99 ára að aldri. Hann segir viðbrögðin hreyfa við fjölskyldunni sem sé þakklát öllum þeim sem minnist prinsins. „Faðir minn hefur undanfarin 70 ár hefur þjónað drottningunni á einstakan hátt. Ekki bara henni heldur fjölskyldunni minni og landinu,“ sagði Karl í ávarpi sínu í dag fyrir hönd fjölskyldunnar. NEW: Prince Philip s oldest son speaks on behalf of the whole Family. Prince Charles says they are so deeply touched by the worldwide tributes to my dear Papa who was a very special person and they miss him enormously . pic.twitter.com/a2j40JxbjA— Chris Ship (@chrisshipitv) April 10, 2021 „Eins og þið getið ímyndað ykkur söknum við fjölskyldan föður míns rosalega. Hann var elskaður og dáður og ég er hrærður yfir því hve margir, bæði hér og um heim allan, deila missi okkar og sorg,“ sagði Karl. Hann segir föður sinn hafa verið einstaka manneskju og að Filippus hefði líklega verið agndofa yfir viðbrögðunum og fallegu orðunum sem sögð hafa verið um hann eftir að hann féll frá. „Fyrir það erum við fjölskyldan mjög þakklát. Það mun drífa okkur áfram þrátt fyrir missinn.“ Bretland Kóngafólk Andlát Filippusar prins Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
„Faðir minn hefur undanfarin 70 ár hefur þjónað drottningunni á einstakan hátt. Ekki bara henni heldur fjölskyldunni minni og landinu,“ sagði Karl í ávarpi sínu í dag fyrir hönd fjölskyldunnar. NEW: Prince Philip s oldest son speaks on behalf of the whole Family. Prince Charles says they are so deeply touched by the worldwide tributes to my dear Papa who was a very special person and they miss him enormously . pic.twitter.com/a2j40JxbjA— Chris Ship (@chrisshipitv) April 10, 2021 „Eins og þið getið ímyndað ykkur söknum við fjölskyldan föður míns rosalega. Hann var elskaður og dáður og ég er hrærður yfir því hve margir, bæði hér og um heim allan, deila missi okkar og sorg,“ sagði Karl. Hann segir föður sinn hafa verið einstaka manneskju og að Filippus hefði líklega verið agndofa yfir viðbrögðunum og fallegu orðunum sem sögð hafa verið um hann eftir að hann féll frá. „Fyrir það erum við fjölskyldan mjög þakklát. Það mun drífa okkur áfram þrátt fyrir missinn.“
Bretland Kóngafólk Andlát Filippusar prins Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira