Sjö breytingar milli leikja hjá landsliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 12:36 Sveindís Jane átti er meðal þeirra sjö leikmanna sem koma inn í byrjunarlið Íslands. vísir/vilhelm Þorsteinn Halldórsson gerir sjö breytingar á byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins milli leikja en Ísland tapaði 1-0 gegn Ítalíu á laugardaginn var. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ítalíu í æfingaleik ytra klukkan 14.00 í dag. Um er að ræða annan leik liðsins gegn Ítalíu á fjórum dögum og annan leik liðsins undir stjórn Þorsteins Halldórssonar. Byrjunarlið dagsins!Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann kl. 14:00.Our starting lineup against Italy!#dottir pic.twitter.com/vOPEiNS4TP— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 13, 2021 Þorsteinn gerir sjö breytngar á íslenska liðinu. Sandra Sigurðardóttir kemur inn í mark liðsins. Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir koma inn í vörnina. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn á miðjuna og þá koma þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir inn í framlínu liðsins. Byrjunarliðið má sjá hér að ofan en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fyrirliði í leik dagsins. Leikur Íslands og Ítalíu hefst klukkan 14:00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 13:40. Fótbolti Tengdar fréttir Leikur sem skiptir sköpum fyrir okkar stelpur er 600 kílómetrum frá þeim Þó að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti Ítalíu í vináttulandsleik í Flórens í dag má segja að annar leikur, í öðru landi, skipti enn meira máli fyrir liðið. 13. apríl 2021 11:30 Glódís ánægð með hina sítalandi Cecilíu: „Stendur og fellur með sínum ákvörðunum“ Glódís Perla Viggósdóttir spilaði fyrir framan hina sautján ára gömlu Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í vináttulandsleik Íslands og Ítalíu á laugardaginn. 13. apríl 2021 10:30 „Vorum miklu rólegri og yfirvegaðri með boltann en við höfum verið áður“ Glódís Perla Viggósdóttir fagnar breyttum leikstíl íslenska kvennalandsliðsins undir stjórn Þorsteins Halldórssonar þar sem meiri áhersla er lögð á að halda boltanum. 12. apríl 2021 14:00 Karitas fimmti leikmaður KFR til að spila fyrir kvennalandsliðið Þegar Karitas Tómasdóttir kom inn af varamannabekk íslenska kvennalandsliðsins gegn Ítalíu á dögunum varð hún fimmti leikmaður Knattspyrnufélags Rangæinga til að landsleik. 12. apríl 2021 13:31 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ítalíu í æfingaleik ytra klukkan 14.00 í dag. Um er að ræða annan leik liðsins gegn Ítalíu á fjórum dögum og annan leik liðsins undir stjórn Þorsteins Halldórssonar. Byrjunarlið dagsins!Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann kl. 14:00.Our starting lineup against Italy!#dottir pic.twitter.com/vOPEiNS4TP— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 13, 2021 Þorsteinn gerir sjö breytngar á íslenska liðinu. Sandra Sigurðardóttir kemur inn í mark liðsins. Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir koma inn í vörnina. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn á miðjuna og þá koma þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir inn í framlínu liðsins. Byrjunarliðið má sjá hér að ofan en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fyrirliði í leik dagsins. Leikur Íslands og Ítalíu hefst klukkan 14:00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 13:40.
Fótbolti Tengdar fréttir Leikur sem skiptir sköpum fyrir okkar stelpur er 600 kílómetrum frá þeim Þó að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti Ítalíu í vináttulandsleik í Flórens í dag má segja að annar leikur, í öðru landi, skipti enn meira máli fyrir liðið. 13. apríl 2021 11:30 Glódís ánægð með hina sítalandi Cecilíu: „Stendur og fellur með sínum ákvörðunum“ Glódís Perla Viggósdóttir spilaði fyrir framan hina sautján ára gömlu Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í vináttulandsleik Íslands og Ítalíu á laugardaginn. 13. apríl 2021 10:30 „Vorum miklu rólegri og yfirvegaðri með boltann en við höfum verið áður“ Glódís Perla Viggósdóttir fagnar breyttum leikstíl íslenska kvennalandsliðsins undir stjórn Þorsteins Halldórssonar þar sem meiri áhersla er lögð á að halda boltanum. 12. apríl 2021 14:00 Karitas fimmti leikmaður KFR til að spila fyrir kvennalandsliðið Þegar Karitas Tómasdóttir kom inn af varamannabekk íslenska kvennalandsliðsins gegn Ítalíu á dögunum varð hún fimmti leikmaður Knattspyrnufélags Rangæinga til að landsleik. 12. apríl 2021 13:31 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Leikur sem skiptir sköpum fyrir okkar stelpur er 600 kílómetrum frá þeim Þó að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti Ítalíu í vináttulandsleik í Flórens í dag má segja að annar leikur, í öðru landi, skipti enn meira máli fyrir liðið. 13. apríl 2021 11:30
Glódís ánægð með hina sítalandi Cecilíu: „Stendur og fellur með sínum ákvörðunum“ Glódís Perla Viggósdóttir spilaði fyrir framan hina sautján ára gömlu Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í vináttulandsleik Íslands og Ítalíu á laugardaginn. 13. apríl 2021 10:30
„Vorum miklu rólegri og yfirvegaðri með boltann en við höfum verið áður“ Glódís Perla Viggósdóttir fagnar breyttum leikstíl íslenska kvennalandsliðsins undir stjórn Þorsteins Halldórssonar þar sem meiri áhersla er lögð á að halda boltanum. 12. apríl 2021 14:00
Karitas fimmti leikmaður KFR til að spila fyrir kvennalandsliðið Þegar Karitas Tómasdóttir kom inn af varamannabekk íslenska kvennalandsliðsins gegn Ítalíu á dögunum varð hún fimmti leikmaður Knattspyrnufélags Rangæinga til að landsleik. 12. apríl 2021 13:31