Innkalla fleiri vörur hérlendis í kjölfar dauðsfallanna í Danmörku Eiður Þór Árnason skrifar 16. apríl 2021 15:23 Vörurnar eru framleiddar af norska fyrirtækinu ORKLA Health AS og er meðal annars ætlað að auðvelda meltingu. Lyfjaver Lyfjaver hefur í samvinnu við Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og hafið innköllun á öllum HUSK fæðubótarefnum vegna hugsanlegrar hættu á salmonellusmiti. Er um að ræða fjórar mismunandi vörur en Matvælastofnun tilkynnti fyrr í dag að innköllun væri hafin á tveimur þeirra eftir að þrjú dauðsföll í Danmörku og fjöldi salmonellusýkinga voru rakin til neyslu fæðubótarefnanna. Minnst nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús þar í landi eftir að hafa tekið þau inn og minnst 33 veikst. Ekki selt framleiðslulotuna hér á landi Fram kemur í tilkynningu frá Lyfjaveri að framleiðslulotan sem um ræðir hafi ekki verið til sölu hér á landi á vegum Lyfjavers. Framleiðandinn ORKLA Health AS hafi þó ákveðið að innkalla allar vörur sínar að svo stöddu sem fyrirbyggjandi aðgerð. Salmonella getur valdið niðurgangi, kviðverkjum, ógleði, hita og uppköstum. Ef einstaklingur hefur keypt HUSK í verslun Lyfjavers, Netapóteki Lyfjavers eða Heilsuveri er viðkomandi beðinn um að hætta notkun hennar strax og skila henni inn svo fljótt sem auðið er. Vörurnar sem um ræðir: -Husk náttúrulegar trefjar (Naturlig fiber), duft 150 gr – Allar lotur og dagsetningar -Husk náttúrulegar trefjar (Naturlig fiber) 225 hylki – Allar lotur og dagsetningar -Husk Trefjar + Mjólkursýrugerlar (Naturlig fiber + Melkesyre bakterier), duft 28 x 5 gr – Allar lotur og dagsetningar -Husk Trefjar + Mjólkursýrugerlar (Naturlig fiber + Melkesyre bakterier) 200 gr – Allar lotur og dagsetningar Innköllun Danmörk Tengdar fréttir Vara við neyslu á vörum frá Husk eftir þrjú dauðsföll í Danmörku Matvælastofnun varar við neyslu á Husk Psyllium Froskaller og Husk Psyllium Mavbalance trefjahylkjum og dufti frá fyrirtækinu Orkla Care. Innköllun stendur yfir á öllum lotum varanna hér á landi. 16. apríl 2021 12:07 Þrír látnir af völdum salmonellu í Danmörku Þrír eru látnir eftir að hafa smitast af salmonellu í Danmörku á síðustu dögum. Nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sýkingarinnar og þá hafa 33 hið minnsta veikst. 16. apríl 2021 08:36 Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira
Er um að ræða fjórar mismunandi vörur en Matvælastofnun tilkynnti fyrr í dag að innköllun væri hafin á tveimur þeirra eftir að þrjú dauðsföll í Danmörku og fjöldi salmonellusýkinga voru rakin til neyslu fæðubótarefnanna. Minnst nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús þar í landi eftir að hafa tekið þau inn og minnst 33 veikst. Ekki selt framleiðslulotuna hér á landi Fram kemur í tilkynningu frá Lyfjaveri að framleiðslulotan sem um ræðir hafi ekki verið til sölu hér á landi á vegum Lyfjavers. Framleiðandinn ORKLA Health AS hafi þó ákveðið að innkalla allar vörur sínar að svo stöddu sem fyrirbyggjandi aðgerð. Salmonella getur valdið niðurgangi, kviðverkjum, ógleði, hita og uppköstum. Ef einstaklingur hefur keypt HUSK í verslun Lyfjavers, Netapóteki Lyfjavers eða Heilsuveri er viðkomandi beðinn um að hætta notkun hennar strax og skila henni inn svo fljótt sem auðið er. Vörurnar sem um ræðir: -Husk náttúrulegar trefjar (Naturlig fiber), duft 150 gr – Allar lotur og dagsetningar -Husk náttúrulegar trefjar (Naturlig fiber) 225 hylki – Allar lotur og dagsetningar -Husk Trefjar + Mjólkursýrugerlar (Naturlig fiber + Melkesyre bakterier), duft 28 x 5 gr – Allar lotur og dagsetningar -Husk Trefjar + Mjólkursýrugerlar (Naturlig fiber + Melkesyre bakterier) 200 gr – Allar lotur og dagsetningar
Innköllun Danmörk Tengdar fréttir Vara við neyslu á vörum frá Husk eftir þrjú dauðsföll í Danmörku Matvælastofnun varar við neyslu á Husk Psyllium Froskaller og Husk Psyllium Mavbalance trefjahylkjum og dufti frá fyrirtækinu Orkla Care. Innköllun stendur yfir á öllum lotum varanna hér á landi. 16. apríl 2021 12:07 Þrír látnir af völdum salmonellu í Danmörku Þrír eru látnir eftir að hafa smitast af salmonellu í Danmörku á síðustu dögum. Nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sýkingarinnar og þá hafa 33 hið minnsta veikst. 16. apríl 2021 08:36 Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira
Vara við neyslu á vörum frá Husk eftir þrjú dauðsföll í Danmörku Matvælastofnun varar við neyslu á Husk Psyllium Froskaller og Husk Psyllium Mavbalance trefjahylkjum og dufti frá fyrirtækinu Orkla Care. Innköllun stendur yfir á öllum lotum varanna hér á landi. 16. apríl 2021 12:07
Þrír látnir af völdum salmonellu í Danmörku Þrír eru látnir eftir að hafa smitast af salmonellu í Danmörku á síðustu dögum. Nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sýkingarinnar og þá hafa 33 hið minnsta veikst. 16. apríl 2021 08:36