Hóta enn á ný að stofna ofurdeild sem kæmi í stað Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2021 15:06 Barcelona og Real Madrid eru meðal þeirra félaga sem eru hlynnt stofnun ofurdeildar Evrópu. Alex Caparros/Getty Images Aðeins degi áður en knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlaði að tilkynna breytingar á Meistaradeild Evrópu bárust fregnir þess efnis að mörg stærstu lið álfunnar vilji stofna sína eigin deild. Í dag, 19. apríl, ætlaði UEFA að tilkynna breytingar á Meistaradeild Evrópu. Breyta á fyrirkomulagi keppninnar svo fleiri leikir verðir spilaði og meiri peningur ætti því að skila sér kassann fyrir stærstu og bestu lið Evrópu. Í gær staðfesti AP fréttastofan hins vegar að mörg af stærri liðum Evrópu væru enn með þann draum í maganum að stofna svokallaða ofurdeild og væri það enn markmið þeirra. Samkvæmt heimildum AP eru félög á borð við Barcelona, Real Madrid og Manchester United meðal þeirra sem vilja stofna áður nefnda ofurdeild. Major split in European football as elite clubs threaten a Super League breakaway just as UEFA planned to announce the new-look post-2024 Champions League tomorrow.Premier League warns clubs not to join and to distance themselves from a Super League. https://t.co/NMfevc6ZG2— Rob Harris (@RobHarris) April 18, 2021 Stjórn ECA, European Club Association, hafði þegar samþykkt breytt fyrirkomulag á Meistaradeild Evrópu frá og með árinu 2024. Liðum yrði fjölgað um fjögur og yrðu því 36 talsins. Þá yrði aðeins leikið í tveimur riðlum. Ásamt áðurnefndum liðum hér að ofan er talið að AC Milan, Chelsea, Liverpool, Tottenham Hotspur, Arsenal, Real Madrid, Barcelona og Atlético Madrid séu meðal þeirra liða sem vilja stofna ofurdeild. Welcome to the tipping point, everyone. 12 teams have signed up for, or expressed interest in joining, a breakaway Super League. Six from England, three each from Italy and Spain. Massive moment for European football. (By @tariqpanja) https://t.co/bDSbcmghKn— Rory Smith (@RorySmith) April 18, 2021 Alls hafa tólf lið gefið út að þau vilji stofna deild sem þessa. Sex frá Englandi, þrjú frá Spáni og þrjú frá Ítalíu. Það er þó varla hægt að tala um ofurdeild þegar sum þessara liða eru um miðja deild heima fyrir. Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa ekki enn staðfest að félagið hafi áhuga á að taka þátt í slíkri deild. Mikil umræða hefur verið í kringum téða ofurdeild undanfarna mánuði og taldi UEFA sig hafa tæklað málið með breyttu fyrirkomulagi Meistaradeildar Evrópu. Svo virðist ekki vera en þau félög sem virðast ekki eiga möguleika á að komast í Meistaradeildina telja sig þó greinilega hafa rétt á að spila í ofurdeildinni. Nánar um fyrirkomulag ofurdeildarinnar má lesa á vef AP. Ofurdeildin ætti að koma í stað Meistaradeildar Evrópu. Um er að ræða 20 liða deild sem skipt upp í tvo riðla. Fimmtán lið ættu fast sæti í deildinni en óvíst er hvernig hin fimm yrðu valin ár frá ári. Þrír og hálfur milljarður evra myndu deilast milli þeirra 15 liða sem ættu fast sæti í deildinni. Þá færu leikir deildarinnar fram í miðri viku, líkt og Meistaradeildin, nema úrslitaleikurinn. Fótbolti Meistaradeild Evrópu UEFA Ofurdeildin Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Sjá meira
Í dag, 19. apríl, ætlaði UEFA að tilkynna breytingar á Meistaradeild Evrópu. Breyta á fyrirkomulagi keppninnar svo fleiri leikir verðir spilaði og meiri peningur ætti því að skila sér kassann fyrir stærstu og bestu lið Evrópu. Í gær staðfesti AP fréttastofan hins vegar að mörg af stærri liðum Evrópu væru enn með þann draum í maganum að stofna svokallaða ofurdeild og væri það enn markmið þeirra. Samkvæmt heimildum AP eru félög á borð við Barcelona, Real Madrid og Manchester United meðal þeirra sem vilja stofna áður nefnda ofurdeild. Major split in European football as elite clubs threaten a Super League breakaway just as UEFA planned to announce the new-look post-2024 Champions League tomorrow.Premier League warns clubs not to join and to distance themselves from a Super League. https://t.co/NMfevc6ZG2— Rob Harris (@RobHarris) April 18, 2021 Stjórn ECA, European Club Association, hafði þegar samþykkt breytt fyrirkomulag á Meistaradeild Evrópu frá og með árinu 2024. Liðum yrði fjölgað um fjögur og yrðu því 36 talsins. Þá yrði aðeins leikið í tveimur riðlum. Ásamt áðurnefndum liðum hér að ofan er talið að AC Milan, Chelsea, Liverpool, Tottenham Hotspur, Arsenal, Real Madrid, Barcelona og Atlético Madrid séu meðal þeirra liða sem vilja stofna ofurdeild. Welcome to the tipping point, everyone. 12 teams have signed up for, or expressed interest in joining, a breakaway Super League. Six from England, three each from Italy and Spain. Massive moment for European football. (By @tariqpanja) https://t.co/bDSbcmghKn— Rory Smith (@RorySmith) April 18, 2021 Alls hafa tólf lið gefið út að þau vilji stofna deild sem þessa. Sex frá Englandi, þrjú frá Spáni og þrjú frá Ítalíu. Það er þó varla hægt að tala um ofurdeild þegar sum þessara liða eru um miðja deild heima fyrir. Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa ekki enn staðfest að félagið hafi áhuga á að taka þátt í slíkri deild. Mikil umræða hefur verið í kringum téða ofurdeild undanfarna mánuði og taldi UEFA sig hafa tæklað málið með breyttu fyrirkomulagi Meistaradeildar Evrópu. Svo virðist ekki vera en þau félög sem virðast ekki eiga möguleika á að komast í Meistaradeildina telja sig þó greinilega hafa rétt á að spila í ofurdeildinni. Nánar um fyrirkomulag ofurdeildarinnar má lesa á vef AP. Ofurdeildin ætti að koma í stað Meistaradeildar Evrópu. Um er að ræða 20 liða deild sem skipt upp í tvo riðla. Fimmtán lið ættu fast sæti í deildinni en óvíst er hvernig hin fimm yrðu valin ár frá ári. Þrír og hálfur milljarður evra myndu deilast milli þeirra 15 liða sem ættu fast sæti í deildinni. Þá færu leikir deildarinnar fram í miðri viku, líkt og Meistaradeildin, nema úrslitaleikurinn.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu UEFA Ofurdeildin Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti