Bein útsending: Skilur fólk gervigreind? Atli Ísleifsson skrifar 20. apríl 2021 11:30 Yngvi Björnsson, prófessor við tölvunarfræðideild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis að þessu sinni. HR Yngvi Björnsson, prófessor við tölvunarfræðideild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis um hvernig við gerum gervigreind kleift að læra af reynslu og mikilvægi þess að geta útskýrt þau rök sem liggja að baki ákvörðunum greindra tölvukerfa. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Gervigreind leikur sífellt stærra hlutverk í samfélaginu og ýmsar ákvarðanir sem áður voru einungis fólks, eru nú gerðar af greindum tölvukerfum. Eitt dæmi um slíkt eru sjálfkeyrandi bifreiðar, sem eru rétt handan við hornið, en þóttu fjarlægur draumur fyrir ekki svo löngu. Stórstígar framfarir á sviði gervigreindar undanfarinn áratug hafa gert þetta mögulegt, sér í lagi aukin hæfni kerfanna til að læra af sjálfsdáðum. Undanfarið hefur þó komið í ljós að ýmsar hættur fylgja slíkri aðferðafræði. Þau líkön sem kerfin læra, og notast svo við í sinni ákvörðunartöku, eru oft á tíðum flókin og ógegnsæ og getur reynst mjög torvelt að skilja hvaða rök liggja í raun að baki ákvörðunum kerfanna. Það eru dæmi um að slík kerfi hafi lært óæskilega hegðun, til dæmis með því að ala ómeðvitað á fordómum gagnvart ákveðnum þjóðfélagshópum. Þar af leiðandi hefur áherslan innan gervigreindarsviðsins í auknu mæli færst í þá átt að þróa aðferðir sem gera fólki betur kleift að skilja og útskýra ákvarðanir gervigreindar. Í þessu erindi verður fjallað um hvað gervigreind er, hvernig við gerum henni kleift að læra af reynslu, hvaða hættur felast í slíkri nálgun og mikilvægi þess að geta útskýrt þau rök sem liggja að baki ákvörðunum greindra tölvukerfa. Hægt er að fylgjast með fyrirlestrinum að neðan. Skilur fólk gervigreind? from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo. Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Gervigreind Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira
Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Gervigreind leikur sífellt stærra hlutverk í samfélaginu og ýmsar ákvarðanir sem áður voru einungis fólks, eru nú gerðar af greindum tölvukerfum. Eitt dæmi um slíkt eru sjálfkeyrandi bifreiðar, sem eru rétt handan við hornið, en þóttu fjarlægur draumur fyrir ekki svo löngu. Stórstígar framfarir á sviði gervigreindar undanfarinn áratug hafa gert þetta mögulegt, sér í lagi aukin hæfni kerfanna til að læra af sjálfsdáðum. Undanfarið hefur þó komið í ljós að ýmsar hættur fylgja slíkri aðferðafræði. Þau líkön sem kerfin læra, og notast svo við í sinni ákvörðunartöku, eru oft á tíðum flókin og ógegnsæ og getur reynst mjög torvelt að skilja hvaða rök liggja í raun að baki ákvörðunum kerfanna. Það eru dæmi um að slík kerfi hafi lært óæskilega hegðun, til dæmis með því að ala ómeðvitað á fordómum gagnvart ákveðnum þjóðfélagshópum. Þar af leiðandi hefur áherslan innan gervigreindarsviðsins í auknu mæli færst í þá átt að þróa aðferðir sem gera fólki betur kleift að skilja og útskýra ákvarðanir gervigreindar. Í þessu erindi verður fjallað um hvað gervigreind er, hvernig við gerum henni kleift að læra af reynslu, hvaða hættur felast í slíkri nálgun og mikilvægi þess að geta útskýrt þau rök sem liggja að baki ákvörðunum greindra tölvukerfa. Hægt er að fylgjast með fyrirlestrinum að neðan. Skilur fólk gervigreind? from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo.
Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Gervigreind Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira