Mikil spenna fyrir frumsýningu á Sólheimum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. apríl 2021 20:04 Bræðurnir Kristján Atli og Sigtryggur Einar Sævarssynir, sem leika í sýningunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og eftirvænting er meðal heimilisfólks á Sólheimum í Grímsnesi fyrir sumardeginum fyrsta en þá ætla þau að frumsýna ævintýraleikrit, sem byggir á sögu Sesselju Hreindísar Sigmundsdóttur, stofnanda Sólheima. Leikritið heitir "Árar, álfar og tröll“, en verkið er ævintýri sem fjallar um baráttukonuna Sesselju sem á́ sér þann draum að opna barnaheimili þar sem allir geta lifað í sátt og samlyndi en til að svo geti verið þarf hún fyrst að takast á við konungsríkið og alls kyns verur eins og tröll og álfa. Leikfélag Sólheima var stofnað 1931 og á því 90 ára afmæli í ár. Fjórir krakkar leika í sýningunni en það eru frá vinstri, Davíð Máni, Þorbjörg Ásta, Kári og Sigurrós.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það átti að setja þetta upp í fyrra á 90 ára afmæli Sólheima en út af faraldrinum þá var það ekki hægt. Við biðum í eitt ár og nú er komið að þessu. Við erum að minnast Sesselju með leikritinu en það er sett upp í ævintýrabúning,“ segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri. Hér má sjá sýningartímana og hvar er hægt að kaupa síma eða fá upplýsingar um leikritið.Aðsend Helga Þórunn Pálsdóttir syngur meðal annars í sýningunni og gerir það mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna er fyrir frumsýningunni á morgun hjá íbúum á Sólheimum. Bræðurnir Kristján Atli og Sigtryggur Einar Sævarssynir leika í sýningunni. Þeir segja góða leikara á Sólheimum. Tvö tröll koma fram í ævintýrinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já að sjálfsögðu, vitaskuld, leikritið á eftir að slá í gegn segja bræðurnir,“ og undirstinga um leið að þetta sé eitt besta leikritið, sem hefur verið sýnt á Sólheimum. Hallabjörn Rúnarsson leikur kónginn í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Sjá meira
Leikritið heitir "Árar, álfar og tröll“, en verkið er ævintýri sem fjallar um baráttukonuna Sesselju sem á́ sér þann draum að opna barnaheimili þar sem allir geta lifað í sátt og samlyndi en til að svo geti verið þarf hún fyrst að takast á við konungsríkið og alls kyns verur eins og tröll og álfa. Leikfélag Sólheima var stofnað 1931 og á því 90 ára afmæli í ár. Fjórir krakkar leika í sýningunni en það eru frá vinstri, Davíð Máni, Þorbjörg Ásta, Kári og Sigurrós.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það átti að setja þetta upp í fyrra á 90 ára afmæli Sólheima en út af faraldrinum þá var það ekki hægt. Við biðum í eitt ár og nú er komið að þessu. Við erum að minnast Sesselju með leikritinu en það er sett upp í ævintýrabúning,“ segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri. Hér má sjá sýningartímana og hvar er hægt að kaupa síma eða fá upplýsingar um leikritið.Aðsend Helga Þórunn Pálsdóttir syngur meðal annars í sýningunni og gerir það mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna er fyrir frumsýningunni á morgun hjá íbúum á Sólheimum. Bræðurnir Kristján Atli og Sigtryggur Einar Sævarssynir leika í sýningunni. Þeir segja góða leikara á Sólheimum. Tvö tröll koma fram í ævintýrinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já að sjálfsögðu, vitaskuld, leikritið á eftir að slá í gegn segja bræðurnir,“ og undirstinga um leið að þetta sé eitt besta leikritið, sem hefur verið sýnt á Sólheimum. Hallabjörn Rúnarsson leikur kónginn í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Sjá meira