Abba-æði í Keflavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2021 20:05 Nemendurnir Melkorka Sól Jónsdóttir og Jón Steinar Mikaelsson, sem segja sýninguna frábæra enda vonast þau til þess að það verði hægt að sýna fljótlega fyrir almenning í skólanum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. Um 30 nemendur á elsta stigi skólans taka þátt í söngleiknum og hafa staðið sig frábærlega vel. Þau segjast hafa þekkt flest lögin áður en æfingarnar hófust. Dans er stór þáttur sýningarinnar. „Já, þau hafa verið virkilega jákvæð, þau höfðu náttúrlega mismunandi grunn að dansinum áður og mismunandi getu þannig að það er stundum svolítið flókið að púsla því saman þannig að allir geti notið sín,“ segir Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla Leikstjórinn, Guðný Kristjánsdóttir er að rifna úr stolti af nemendum skólans. „Við erum ótrúlega heppin með hópinn og við erum líka svo þakklát fyrir það að fá að gera þetta hérna í skólanum. Við erum með stjórnendur, sem leggja áherslu á listir og skapandi starf í Heiðarskóla. Ég hvet bara fólk ef aflétting verður að koma til okkar í skólann, þá verðum við með almennar sýningar og það er bara geggjað og okkur hlakkar til.“ Þau þrjú hafa stýrt æfingunum og þjálfað nemendurna fyrir söngleikinn en þetta eru þau, frá vinstri, Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla, Hjálmar Benónísson, söngkennari og Guðný Kristjánsdóttir, leikstjóriMagnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Um 30 nemendur á elsta stigi skólans taka þátt í söngleiknum og hafa staðið sig frábærlega vel. Þau segjast hafa þekkt flest lögin áður en æfingarnar hófust. Dans er stór þáttur sýningarinnar. „Já, þau hafa verið virkilega jákvæð, þau höfðu náttúrlega mismunandi grunn að dansinum áður og mismunandi getu þannig að það er stundum svolítið flókið að púsla því saman þannig að allir geti notið sín,“ segir Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla Leikstjórinn, Guðný Kristjánsdóttir er að rifna úr stolti af nemendum skólans. „Við erum ótrúlega heppin með hópinn og við erum líka svo þakklát fyrir það að fá að gera þetta hérna í skólanum. Við erum með stjórnendur, sem leggja áherslu á listir og skapandi starf í Heiðarskóla. Ég hvet bara fólk ef aflétting verður að koma til okkar í skólann, þá verðum við með almennar sýningar og það er bara geggjað og okkur hlakkar til.“ Þau þrjú hafa stýrt æfingunum og þjálfað nemendurna fyrir söngleikinn en þetta eru þau, frá vinstri, Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla, Hjálmar Benónísson, söngkennari og Guðný Kristjánsdóttir, leikstjóriMagnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent