„Verið að rekja þetta eins og hægt er” Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. apríl 2021 12:06 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm „Þetta getur sveiflast upp og niður en þetta sýnir okkur bara að við erum enn í þessum sporum að eltast við smit úti í samfélaginu sem greinast ekki fyrr en þau koma allt í einu upp á afmörkuðum stöðum. Það út af fyrir sig er áhyggjuefni og þess vegna þurfa allir að passa sig,” segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um smittölur dagsins. Sex greindust innanlands og voru allir utan sóttkvíar við greiningu. „Það er verið að rekja þetta eins og hægt er og taka sýni í kringum þessa einstaklinga til að reyna að stoppa þetta af eins fljótt og mögulegt er,” segir hann en hópsmitið í Þorlákshöfn vegur þyngst í tölunum, þar sem fjórir einstaklingar af sama vinnustað greindust smitaðir af kórónuveirunni. Aðspurður segir hann að áfram megi gera ráð fyrir að fleiri smitist í kjölfar hópsýkingarinnar á leikskólanum Jörfa. „Við erum heldur ekki farin að sjá fyrir endann á því. Það eru margir enn í sóttkví en margir sem fara að losna á næstu dögum eftir sýnatökur, og þá forum við að sjá hvernig staðan á smitunum er.” Nýjar sóttvarnarreglur á landamærunum tóku gildi í dag en þær kveða meðal annars á að farþegar sem koma frá löndum þar sem nýgengi er yfir 700 á hverja hundrað þúsund íbúa þurfi að fara í sóttvarnarhús. Þá hefst stóra bólusetningavikan á morgun þegar hátt í 25 þúsund manns fá bólusetningu, meðal annars sóttvarnalæknir. „Jú það passar, ég er að falla í minn aldursflokk,” segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
„Það er verið að rekja þetta eins og hægt er og taka sýni í kringum þessa einstaklinga til að reyna að stoppa þetta af eins fljótt og mögulegt er,” segir hann en hópsmitið í Þorlákshöfn vegur þyngst í tölunum, þar sem fjórir einstaklingar af sama vinnustað greindust smitaðir af kórónuveirunni. Aðspurður segir hann að áfram megi gera ráð fyrir að fleiri smitist í kjölfar hópsýkingarinnar á leikskólanum Jörfa. „Við erum heldur ekki farin að sjá fyrir endann á því. Það eru margir enn í sóttkví en margir sem fara að losna á næstu dögum eftir sýnatökur, og þá forum við að sjá hvernig staðan á smitunum er.” Nýjar sóttvarnarreglur á landamærunum tóku gildi í dag en þær kveða meðal annars á að farþegar sem koma frá löndum þar sem nýgengi er yfir 700 á hverja hundrað þúsund íbúa þurfi að fara í sóttvarnarhús. Þá hefst stóra bólusetningavikan á morgun þegar hátt í 25 þúsund manns fá bólusetningu, meðal annars sóttvarnalæknir. „Jú það passar, ég er að falla í minn aldursflokk,” segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira