Bretar gera sig breiða og sigla flota um höf Asíu Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2021 10:18 Breska flugmóðurskipið HMS Queen Elizabeth. EPA/GERRY PENNY Bretar munu í næsta mánuði senda herflota á siglingu um Asíu og Kyrrahaf. Um stærsta flota Bretlands í áraraðir er að ræða og verður nýja flugmóðurskipið HMS Queen Elizabeth í flotanum. Það er annað flugmóðurskip Bretlands og stærsta herskip sem ríkið hefur sett á flot. Flotinn mun heimsækja Indland, Japan, Suður-Kóreu, Singapúr og fjölda annarra ríkja. Þá mun flotinn taka þátt í æfingum og er áætlað að siglingin muni taka um hálft ár. Auk flugmóðurskipsins verður flotinn skipaður sex öðrum herskipum og kafbáti. Herskip frá Bandaríkjunum og Hollandi munu einnig fylgja flotanum. Með siglingunni vilja Bretar sýna að þeir ætla sér að hafa áhrif á alþjóðasviðinu og auka viðveru sína í Asíu. Ben Wallace, varnarmálaráðherra, sagði í gær að siglingin myndi styrkja pólitísk samskipti Breta við bandamenn í Asíu. Hann sagði að markmiðið væri ekki að ögra ríkjum Asíu og vísaði hann sérstaklega til Kína. Líkur eru á því að flotanum verði siglt í gegnum Suður-Kínahaf, sem Kínverjar hafa gert ólöglegt tilkall til. Eins og segir í grein AP fréttaveitunnar, þá tilkynnti Boris Johnson, forsætisráðherra, í síðasta mánuði að Bretar myndu leggja sérstaka áherslu á Asíu á komandi árum, í kjölfar útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. Greinendur segja í samtali við blaðamenn CNN að flotinn verði sá öflugasti sem Evrópuríki hafi gert út um árabil, þó hann gæti ekki staðið í hárinu á einum af flotum Bandaríkjanna. Bretland Suður-Kínahaf Hernaður Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Sjá meira
Flotinn mun heimsækja Indland, Japan, Suður-Kóreu, Singapúr og fjölda annarra ríkja. Þá mun flotinn taka þátt í æfingum og er áætlað að siglingin muni taka um hálft ár. Auk flugmóðurskipsins verður flotinn skipaður sex öðrum herskipum og kafbáti. Herskip frá Bandaríkjunum og Hollandi munu einnig fylgja flotanum. Með siglingunni vilja Bretar sýna að þeir ætla sér að hafa áhrif á alþjóðasviðinu og auka viðveru sína í Asíu. Ben Wallace, varnarmálaráðherra, sagði í gær að siglingin myndi styrkja pólitísk samskipti Breta við bandamenn í Asíu. Hann sagði að markmiðið væri ekki að ögra ríkjum Asíu og vísaði hann sérstaklega til Kína. Líkur eru á því að flotanum verði siglt í gegnum Suður-Kínahaf, sem Kínverjar hafa gert ólöglegt tilkall til. Eins og segir í grein AP fréttaveitunnar, þá tilkynnti Boris Johnson, forsætisráðherra, í síðasta mánuði að Bretar myndu leggja sérstaka áherslu á Asíu á komandi árum, í kjölfar útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. Greinendur segja í samtali við blaðamenn CNN að flotinn verði sá öflugasti sem Evrópuríki hafi gert út um árabil, þó hann gæti ekki staðið í hárinu á einum af flotum Bandaríkjanna.
Bretland Suður-Kínahaf Hernaður Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Sjá meira