Selfyssingarnir og markverðirnir bestir í sigrinum á Ísrael í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2021 11:02 Íslensku strákarnir fagna hér flottum sigri á Ísrael en íslenska liðið vann leikinn 30-20. HSÍ Elvar Örn Jónsson var með hæstu einkunnina hjá HB Statz í sigri íslenska karlalandsliðsins á Ísrael í undankeppni EM í gærkvöldi. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fagmannlegan og sannfærandi tíu marka sigur á Ísrael, 30-20, í fyrsta leiknum af þremur sem liðið spilar í undankeppni EM á næstu dögum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson náði að dreifa álaginu vel á leikmenn íslenska liðsins og þeir áttu því ekki möguleika á að ná mjög háum einkunnum. Íslenska liðið er að spila þrjá leiki í þremur löndum á aðeins sex dögum og því er gott að lykilmenn hafi fengið hvíld. Elvar Örn Jónsson fékk 7,6 í tölfræðieinkunn fyrir frammistöðu sína en hann skorað fimm mörk úr sex skotum og gaf að auki tvær stoðsendingar. Selfyssingar voru í efstu tveimur sætunum af útileikmönnunum því Ómar Ingi Magnússon fékk 7,1 í einkunn. Ómar Ingi nýtti fimm af sex skotum sínum en fjögur markanna komu af vítalínunni. Markverðirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu líka báðir 7,1 í einkunn en Ágúst Elí var hins vegar með 9,0 í markmannseinkunn. Ágúst Elí varði 8 af 13 skotum sem hann reyndi við sem gerir 61,5 prósent markvörslu en Viktor Gísli varði 40 prósent skota sem komu á hann. Besti varnarmaður íslenska liðsins var Elvar með 7,1 en þeir Arnar Freyr Arnarsson og Gunnar Steinn Jónsson fengu báðir 6,8 í varnareinkunn. Viggó Kristjánsson var hæstur í sóknarleiknum með einkunn upp á 8,0 en þeir Elvar Örn og Aron Pálmarsson voru báðir með 7,8 í sóknareinkunn. Hæsta HB Statz einkunn fyrir 30-20 sigur Íslands á Ísrael: 1. Elvar Örn Jónsson 7,6 2. Ómar Ingi Magnússon 7,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,1 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7,1 5. Aron Pálmarsson 7,0 5. Viggó Kristjánsson 7,0 7. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,6 8. Arnar Freyr Arnarsson 6,0 - Hæsta sóknareinkunn: 1. Viggó Kristjánsson 8,0 2. Elvar Örn Jónsson 7,8 2. Aron Pálmarsson 7,8 4. Ómar Ingi Magnússon 7,7 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,1 - Hæsta varnareinkunn: 1. Elvar Örn Jónsson 7,1 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 2. Gunnar Steinn Jónsson 6,7 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Ómar Ingi Magnússon 6,4 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,4 EM 2022 í handbolta Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fagmannlegan og sannfærandi tíu marka sigur á Ísrael, 30-20, í fyrsta leiknum af þremur sem liðið spilar í undankeppni EM á næstu dögum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson náði að dreifa álaginu vel á leikmenn íslenska liðsins og þeir áttu því ekki möguleika á að ná mjög háum einkunnum. Íslenska liðið er að spila þrjá leiki í þremur löndum á aðeins sex dögum og því er gott að lykilmenn hafi fengið hvíld. Elvar Örn Jónsson fékk 7,6 í tölfræðieinkunn fyrir frammistöðu sína en hann skorað fimm mörk úr sex skotum og gaf að auki tvær stoðsendingar. Selfyssingar voru í efstu tveimur sætunum af útileikmönnunum því Ómar Ingi Magnússon fékk 7,1 í einkunn. Ómar Ingi nýtti fimm af sex skotum sínum en fjögur markanna komu af vítalínunni. Markverðirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu líka báðir 7,1 í einkunn en Ágúst Elí var hins vegar með 9,0 í markmannseinkunn. Ágúst Elí varði 8 af 13 skotum sem hann reyndi við sem gerir 61,5 prósent markvörslu en Viktor Gísli varði 40 prósent skota sem komu á hann. Besti varnarmaður íslenska liðsins var Elvar með 7,1 en þeir Arnar Freyr Arnarsson og Gunnar Steinn Jónsson fengu báðir 6,8 í varnareinkunn. Viggó Kristjánsson var hæstur í sóknarleiknum með einkunn upp á 8,0 en þeir Elvar Örn og Aron Pálmarsson voru báðir með 7,8 í sóknareinkunn. Hæsta HB Statz einkunn fyrir 30-20 sigur Íslands á Ísrael: 1. Elvar Örn Jónsson 7,6 2. Ómar Ingi Magnússon 7,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,1 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7,1 5. Aron Pálmarsson 7,0 5. Viggó Kristjánsson 7,0 7. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,6 8. Arnar Freyr Arnarsson 6,0 - Hæsta sóknareinkunn: 1. Viggó Kristjánsson 8,0 2. Elvar Örn Jónsson 7,8 2. Aron Pálmarsson 7,8 4. Ómar Ingi Magnússon 7,7 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,1 - Hæsta varnareinkunn: 1. Elvar Örn Jónsson 7,1 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 2. Gunnar Steinn Jónsson 6,7 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Ómar Ingi Magnússon 6,4 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,4
Hæsta HB Statz einkunn fyrir 30-20 sigur Íslands á Ísrael: 1. Elvar Örn Jónsson 7,6 2. Ómar Ingi Magnússon 7,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,1 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7,1 5. Aron Pálmarsson 7,0 5. Viggó Kristjánsson 7,0 7. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,6 8. Arnar Freyr Arnarsson 6,0 - Hæsta sóknareinkunn: 1. Viggó Kristjánsson 8,0 2. Elvar Örn Jónsson 7,8 2. Aron Pálmarsson 7,8 4. Ómar Ingi Magnússon 7,7 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,1 - Hæsta varnareinkunn: 1. Elvar Örn Jónsson 7,1 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 2. Gunnar Steinn Jónsson 6,7 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Ómar Ingi Magnússon 6,4 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,4
EM 2022 í handbolta Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira