Stórsigur Man. Utd kom ensku deildinni aftur á toppinn eftir níu ára fjarveru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 09:31 Bruno Fernandes og Paul Pogba fagna hér einu af sex mörkum Manchester United á móti Roma á Old Trafford í gær. AP/Jon Super) Enska úrvalsdeildin er aftur að verða besta fótboltadeildin í Evrópu samkvæmt mælikvörðum Knattspyrnusambands Evrópu. Manchester United tryggði ensku úrvalsdeildinni toppsætið með 6-2 sigri á Roma á Old Trafford í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni. ESPN segir frá þessu. La Liga á Spáni hefur setið í toppsætinu undanfarin níu ár en nú er ljóst að Spánverjar eru að fara missa efsta sætið til Englendinga. Það skiptir engu þótt að Real Madrid vinni Meistaradeildina og Villarreal vinni Evrópudeildina. Það er meira segja ágætur möguleiki á því að ensk lið mætir í úrslitaleik beggja keppna. CONFIRMED!The Premier League is now guaranteed to be No. 1 ranked league in Europe (UEFA coefficient) for the first time in 9 years, displacing La Liga from the top spot.https://t.co/6mcrwQcoJH— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) April 29, 2021 Enska úrvalsdeildin var síðast besta fótboltadeildin hjá UEFA frá 2007-08 til 2011-12. Ensku liðin hafa gert betur en þau spænsku á þremur af síðustu fimm tímabilum. Það er hætt við að munurinn aukist í framhaldinu því á næsta ári dettur út eitt besta tímabil spænsku deildarinnar og langversta tímabil ensku deildarinnar á síðustu árum. Þetta tímabil sem er nú í hangi er það besta hjá ensku liðunum í Evrópu enda eiga Englendingar fjögur af átta liðum í undanúrslitum Evrópukeppnanna tveggja. Knattspyrnusamband Evrópu er með sérstakt stigakerfi til að setja saman styrkleikaröð deildanna. Hver sigurleikur gefur landinu tvö stig og þá eru bónusstig fyrir að komast á ákveðið stig í keppnunum tveimur. Þetta stigakerfi er síðan notað til að ákveða fjölda Evrópusæti fyrir hvert land og er ástæðan fyrir að Ísland er að missa eitt Evrópusæti. Besta knattspyrnudeild Evrópu: (UEFA COEFFICIENT TABLE) 1. England 98.997 2. Spánn 97.425 3. Ítalía 75.153 4. Þýskaland 73.570 5. Frakkland 56.081 Enski boltinn Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Manchester United tryggði ensku úrvalsdeildinni toppsætið með 6-2 sigri á Roma á Old Trafford í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni. ESPN segir frá þessu. La Liga á Spáni hefur setið í toppsætinu undanfarin níu ár en nú er ljóst að Spánverjar eru að fara missa efsta sætið til Englendinga. Það skiptir engu þótt að Real Madrid vinni Meistaradeildina og Villarreal vinni Evrópudeildina. Það er meira segja ágætur möguleiki á því að ensk lið mætir í úrslitaleik beggja keppna. CONFIRMED!The Premier League is now guaranteed to be No. 1 ranked league in Europe (UEFA coefficient) for the first time in 9 years, displacing La Liga from the top spot.https://t.co/6mcrwQcoJH— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) April 29, 2021 Enska úrvalsdeildin var síðast besta fótboltadeildin hjá UEFA frá 2007-08 til 2011-12. Ensku liðin hafa gert betur en þau spænsku á þremur af síðustu fimm tímabilum. Það er hætt við að munurinn aukist í framhaldinu því á næsta ári dettur út eitt besta tímabil spænsku deildarinnar og langversta tímabil ensku deildarinnar á síðustu árum. Þetta tímabil sem er nú í hangi er það besta hjá ensku liðunum í Evrópu enda eiga Englendingar fjögur af átta liðum í undanúrslitum Evrópukeppnanna tveggja. Knattspyrnusamband Evrópu er með sérstakt stigakerfi til að setja saman styrkleikaröð deildanna. Hver sigurleikur gefur landinu tvö stig og þá eru bónusstig fyrir að komast á ákveðið stig í keppnunum tveimur. Þetta stigakerfi er síðan notað til að ákveða fjölda Evrópusæti fyrir hvert land og er ástæðan fyrir að Ísland er að missa eitt Evrópusæti. Besta knattspyrnudeild Evrópu: (UEFA COEFFICIENT TABLE) 1. England 98.997 2. Spánn 97.425 3. Ítalía 75.153 4. Þýskaland 73.570 5. Frakkland 56.081
Besta knattspyrnudeild Evrópu: (UEFA COEFFICIENT TABLE) 1. England 98.997 2. Spánn 97.425 3. Ítalía 75.153 4. Þýskaland 73.570 5. Frakkland 56.081
Enski boltinn Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti