Segja að Lionel Messi hafi ákveðið sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 11:30 Nú bendir allt til þess að Lionel Messi spili tvö tímabil í viðbót með Barcelona. EPA-EFE/Alejandro Garcia Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Lionel Messi sé búinn að ákveða að vera áfram hjá Barcelona svo framarlega sem félagið mæti ákveðnum skilyrðum. Síðasta sumar vildi Messi fara frá Barcelona og hélt því fram að hann gæti farið vegna klásúlu í samningi sínum. Barcelona var ósammála því að Messi ákveða að klára síðasta tímabilið í þessum samningi sínum í stað þess að fara með málið fyrir dómstóla. Messi var mjög óánægður með stjórnun félagsins og þá sérstaklega framkomu forseta félagsins. Nú hefur Joan Laporta snúið aftur í forsetastólinn og Barcelona hefur spilað betur eftir sem liðið hefur á tímabilið. Liðið klúðraði reyndar gullnu tækifæri á að komast á toppinn þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Granada í gær. Det er flere spanske medier som melder at Lionel Messi (33) har bestemt seg for å bli værende i Barcelona, dersom klubben kan oppfylle et par betingelser. https://t.co/hKlopRC6ZZ— Dagbladet Sport (@db_sport) April 30, 2021 Messi hefur verið orðaður við bæði peningaliðin Paris Saint-Germain og Manchester City í allan vetur og átti PSG að vera komið í forystu í því kapphlaupi samkvæmt TNT Sports í Brasilíu. Spænska TVE slær því hins vegar upp að Lionel Messi hafi ákveðið að vera áfram í Barcelona svo framarlega sem félaginu takist að mæta ákveðnum skilyrðum hans. Samkvæmt þessum fréttum á Messi að vera tilbúinn að helminga launin sín svo framarlega sem Barcelona geti fullvissað hann um að liðið verði með nógu öflugan leikmannahóp til að keppa um alla titla. Katalónska sjónvarpsstöðin TV3 sagði líka frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi fundið með Jorge Messi, föður og umboðsmanni Lionel Messi en þar áttu þær að hafa rætt framhaldið hjá besta leikmanninum í sögu spænska stórliðsins. Messi á að hafa beðið um tveggja ára samning sem þýddi að hann spilaði með Barcelona út 2022-23 tímabilið. Hann ætti því líka að vera í flottu formi þegar HM fer fram í Katar í lok ársins 2022. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Síðasta sumar vildi Messi fara frá Barcelona og hélt því fram að hann gæti farið vegna klásúlu í samningi sínum. Barcelona var ósammála því að Messi ákveða að klára síðasta tímabilið í þessum samningi sínum í stað þess að fara með málið fyrir dómstóla. Messi var mjög óánægður með stjórnun félagsins og þá sérstaklega framkomu forseta félagsins. Nú hefur Joan Laporta snúið aftur í forsetastólinn og Barcelona hefur spilað betur eftir sem liðið hefur á tímabilið. Liðið klúðraði reyndar gullnu tækifæri á að komast á toppinn þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Granada í gær. Det er flere spanske medier som melder at Lionel Messi (33) har bestemt seg for å bli værende i Barcelona, dersom klubben kan oppfylle et par betingelser. https://t.co/hKlopRC6ZZ— Dagbladet Sport (@db_sport) April 30, 2021 Messi hefur verið orðaður við bæði peningaliðin Paris Saint-Germain og Manchester City í allan vetur og átti PSG að vera komið í forystu í því kapphlaupi samkvæmt TNT Sports í Brasilíu. Spænska TVE slær því hins vegar upp að Lionel Messi hafi ákveðið að vera áfram í Barcelona svo framarlega sem félaginu takist að mæta ákveðnum skilyrðum hans. Samkvæmt þessum fréttum á Messi að vera tilbúinn að helminga launin sín svo framarlega sem Barcelona geti fullvissað hann um að liðið verði með nógu öflugan leikmannahóp til að keppa um alla titla. Katalónska sjónvarpsstöðin TV3 sagði líka frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi fundið með Jorge Messi, föður og umboðsmanni Lionel Messi en þar áttu þær að hafa rætt framhaldið hjá besta leikmanninum í sögu spænska stórliðsins. Messi á að hafa beðið um tveggja ára samning sem þýddi að hann spilaði með Barcelona út 2022-23 tímabilið. Hann ætti því líka að vera í flottu formi þegar HM fer fram í Katar í lok ársins 2022.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira