Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 14:31 Ólafur Ólafsson fagnar hér sigurkörfu sinni en Teitur Örlygsson trúði ekki alveg því sem Grindvíkingurinn sagði eftir leikinn. S2 Sport Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir lokakafla leiksins en það voru sveiflur og flott tilþrif á lokakafla hans. Það var þó þessi ótrúlega sigurkarfa Ólafs sem stóð upp úr og verður líklega talað lengi um hana í Grindavík. Það er eitt að skora frá miðju, hvað þá þegar þú ert undir og ekki með boltann þegar 2,5 sekúndur eru til leiksloka og hvað þá þegar þú ert að spila á móti KR og það í DHL-höllinni. Geggjuð karfa, geggjaður sigur og geggjað fagn. Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru sérfræðingar í Domino´s Körfuboltakvöldinu og ræddu sigurkörfuna og lokakafla leiksins. „Þetta var geggjað skot,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram: „Einhvers staðar sá ég að Óli hafi verið að tala um að hann æfi þetta ekki. Við þekkjum þetta allir sem eru búnir að vera í körfubolta allt okkar líf. Léttustu strákarnir og mestu fíflin í hópnum þurfa alltaf að eyða einhverjum fimm til tíu mínútum í að skjóta frá miðju. Maður hefur fengið boltann í hausinn frá þessum strákum og svona,“ sagði Teitur. „Óli er akkúrat týpan. Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki,“ sagði Teitur. „Óli er sem sagt þetta fífl,“ skaut Hermann Hauksson þá inn í. „Hann er einn af þeim. Léttur náungi og skemmtilegur,“ svaraði Teitur. Domono´s Körfuboltakvöld skoðaði síðan þessa lokasókn gaumgæfilega eins og má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Lokasóknin í leik KR og Grindavík Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Grindavík KR Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir lokakafla leiksins en það voru sveiflur og flott tilþrif á lokakafla hans. Það var þó þessi ótrúlega sigurkarfa Ólafs sem stóð upp úr og verður líklega talað lengi um hana í Grindavík. Það er eitt að skora frá miðju, hvað þá þegar þú ert undir og ekki með boltann þegar 2,5 sekúndur eru til leiksloka og hvað þá þegar þú ert að spila á móti KR og það í DHL-höllinni. Geggjuð karfa, geggjaður sigur og geggjað fagn. Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru sérfræðingar í Domino´s Körfuboltakvöldinu og ræddu sigurkörfuna og lokakafla leiksins. „Þetta var geggjað skot,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram: „Einhvers staðar sá ég að Óli hafi verið að tala um að hann æfi þetta ekki. Við þekkjum þetta allir sem eru búnir að vera í körfubolta allt okkar líf. Léttustu strákarnir og mestu fíflin í hópnum þurfa alltaf að eyða einhverjum fimm til tíu mínútum í að skjóta frá miðju. Maður hefur fengið boltann í hausinn frá þessum strákum og svona,“ sagði Teitur. „Óli er akkúrat týpan. Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki,“ sagði Teitur. „Óli er sem sagt þetta fífl,“ skaut Hermann Hauksson þá inn í. „Hann er einn af þeim. Léttur náungi og skemmtilegur,“ svaraði Teitur. Domono´s Körfuboltakvöld skoðaði síðan þessa lokasókn gaumgæfilega eins og má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Lokasóknin í leik KR og Grindavík
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Grindavík KR Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum