Ætluðu ekki að beita skyndisóknum en tryggðu sér sæti í úrslitum þökk sé þeim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2021 21:30 Riyad Mahrez var frábær í kvöld. EPA-EFE/PETER POWELL Riyad Mahrez var hetja Manchester City í einvígi liðsins gegn París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Alsíringurinn skoraði þrjú af fjórum mörkum City, þar á meðal bæði mörkin í 2-0 sigri kvöldsins. „Þetta var mjög góður leikur. Aftur þá byrjuðum við ekki vel, við áttum ekki góðan fyrri hálfleik en við náðum markinu sem skiptir máli og eftir það leið okkur betur. Við spiluðum vel í síðari hálfleik og hefðum getað bætt við mörkum. Þeir fóru út af sporinu og byrjuðu að sparka okkur, eftir rauða spjaldið var þetta enn þægilegra,“ sagði Mahrez við BT Sport að leik loknum. „Það var ekki leikplanið að beita skyndisóknum en þeir þurftu að koma ofarlega á völlinn til að mæta okkur, mögulega vorum við neðar en vanalega og við erum góðir í skyndisóknum. Þannig komu mörkin tvö í kvöld og við erum ánægðir með það.“ „Auðvitað var langa sendingin frá Ederson í fyrsta markinu ætluð Oleksandr Zinchenko. Við vitum að hann getur sent boltann í markið hinum megin á vellinum og við æfum þetta ítrekað. Í dag virkaði það,“ sagði Mahrez um fyrra mark sitt í dag. „Þú þarft að spila vel og allir þurfa að leggja sitt af mörkum varnarlega. Við fengum ekki á okkur mörg færi og ég held að það sé ástæða þess að við erum komnir í úrslit. Við eigum leik á laugardag sem við þurfum að vinna til að verða Englandsmeistarar. Eftir það förum við að einbeita okkur að úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu,“ sagði brögðótti vængmaðurinn að lokum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
„Þetta var mjög góður leikur. Aftur þá byrjuðum við ekki vel, við áttum ekki góðan fyrri hálfleik en við náðum markinu sem skiptir máli og eftir það leið okkur betur. Við spiluðum vel í síðari hálfleik og hefðum getað bætt við mörkum. Þeir fóru út af sporinu og byrjuðu að sparka okkur, eftir rauða spjaldið var þetta enn þægilegra,“ sagði Mahrez við BT Sport að leik loknum. „Það var ekki leikplanið að beita skyndisóknum en þeir þurftu að koma ofarlega á völlinn til að mæta okkur, mögulega vorum við neðar en vanalega og við erum góðir í skyndisóknum. Þannig komu mörkin tvö í kvöld og við erum ánægðir með það.“ „Auðvitað var langa sendingin frá Ederson í fyrsta markinu ætluð Oleksandr Zinchenko. Við vitum að hann getur sent boltann í markið hinum megin á vellinum og við æfum þetta ítrekað. Í dag virkaði það,“ sagði Mahrez um fyrra mark sitt í dag. „Þú þarft að spila vel og allir þurfa að leggja sitt af mörkum varnarlega. Við fengum ekki á okkur mörg færi og ég held að það sé ástæða þess að við erum komnir í úrslit. Við eigum leik á laugardag sem við þurfum að vinna til að verða Englandsmeistarar. Eftir það förum við að einbeita okkur að úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu,“ sagði brögðótti vængmaðurinn að lokum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira