Kostnaður ríkisins við uppbyggingu kringum Fagradalsfjall um 40 milljónir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. maí 2021 12:04 Eldgos í Geldingadölum við Fagradalsfjall Vísir/Vilhelm Búist er við að framkvæmdir við eldgosið í Fagradalsfjalli hefjist í vikunni að sögn ferðamálastjóra. Ríkið leggi nú þegar til 40 milljónir króna til verkefna þar og landeigendur greiði fyrir framkvæmdir á bílastæðum og salernisaðstöðu. Gert er ráð fyrir að gjald verði tekið fyrir bílastæði á svæðinu. Starfshópur á vegum forsætisráðherra og ferðamálaráðherra skilaði minnisblaði um uppbygginguna við Fagradalsfjall til forsætisráðuneytisins í gær. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri er formaður hópsins. „Þetta eru annars vegar framkvæmdir á vegum landeigenda og fjármagnaðar af þeim, síðan eru það framkvæmdir á vegum ríkisins þá gerð göngustígar og það sem snýr að öryggi ferðamanna,“ segir Skarphéðinn. Skarðhéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri býst við að eldgosið í Geldingadölum verði fjölfarnasti ferðamannastaður landsins næstu misseri og ár.Vísir/Egill Landeigendur sjái sjálfir um uppbyggingu á bílastæðum og salernum á svæðinu. „Það eru þættir þarna sem landeigandinn ætlar að sjá um sem þá rukka fyrir kostnaði vegna bílastæða og þjónustu tengdum þeim,“ segir hann. Aðspurður um hvort gjald verði tekið fyrir að nota salerni á svæðinu segir Skarphéðinn. „ Það er útfærsluatriði, hvort það verður rukkað sérstaklega fyrir það eða hvort það verði innifalið í bílastæðagjaldi.“ Hann segir að gert sé ráð fyrir að kostnaður ríkisins við framkvæmdirnar verði um fjörutíu milljónir króna. Búist sé við að þær hefjist strax nú í vikunni. Landeigendur haldi utan um allar framkvæmdir. „Væntanlega verður samið við landeigendur um að klára þetta,“ segir hann. Skarphéðinn segir að búist sé við að nokkur þúsund manns fari daglega á svæðið í sumar. Starfshópurinn skili svo aftur tillögum varðandi uppbyggingu á svæðinu til lengri tíma síðar í sumar ef á þurfi að halda. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira
Starfshópur á vegum forsætisráðherra og ferðamálaráðherra skilaði minnisblaði um uppbygginguna við Fagradalsfjall til forsætisráðuneytisins í gær. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri er formaður hópsins. „Þetta eru annars vegar framkvæmdir á vegum landeigenda og fjármagnaðar af þeim, síðan eru það framkvæmdir á vegum ríkisins þá gerð göngustígar og það sem snýr að öryggi ferðamanna,“ segir Skarphéðinn. Skarðhéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri býst við að eldgosið í Geldingadölum verði fjölfarnasti ferðamannastaður landsins næstu misseri og ár.Vísir/Egill Landeigendur sjái sjálfir um uppbyggingu á bílastæðum og salernum á svæðinu. „Það eru þættir þarna sem landeigandinn ætlar að sjá um sem þá rukka fyrir kostnaði vegna bílastæða og þjónustu tengdum þeim,“ segir hann. Aðspurður um hvort gjald verði tekið fyrir að nota salerni á svæðinu segir Skarphéðinn. „ Það er útfærsluatriði, hvort það verður rukkað sérstaklega fyrir það eða hvort það verði innifalið í bílastæðagjaldi.“ Hann segir að gert sé ráð fyrir að kostnaður ríkisins við framkvæmdirnar verði um fjörutíu milljónir króna. Búist sé við að þær hefjist strax nú í vikunni. Landeigendur haldi utan um allar framkvæmdir. „Væntanlega verður samið við landeigendur um að klára þetta,“ segir hann. Skarphéðinn segir að búist sé við að nokkur þúsund manns fari daglega á svæðið í sumar. Starfshópurinn skili svo aftur tillögum varðandi uppbyggingu á svæðinu til lengri tíma síðar í sumar ef á þurfi að halda.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira