Man United meðal fjögurra liða sem vilja Sancho | Håland falur fyrir 150 milljónir evra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. maí 2021 07:02 Það eru litlar líkur á að þessir tveir spili saman hjá Borussia Dortmund á næstu leiktíð. Maja Hitij/Getty Images Það virðist sem Jadon Sancho og Erling Braut Håland verði ekki í herbúðum Borussia Dortmund á næsut leiktíð. Þeir eru þó ekki falir fyrir neitt klink. Alls eru fjögur lið á eftir enska vængmanninum Jadon Sancho. Þar á meðal Manchester United sem var nálægt því að festa kaup á honum síðasta sumar. Michael Zorc, yfirmaður íþróttamála, hjá Dortmund sagði í viðtali við Sky Sports að Sancho mætti fara í sumar samkvæmt heiðursmannasamkomulagi svo lengi sem „ákveðnum skilyrðum sér mætt.“ Zorc staðfesti að Man United hefði verið nálægt því að kaupa hann síðasta sumar en téðum skilyrðum hafi ekki verið mætt. Four clubs are interested in signing Jadon Sancho this summer, while Borussia Dortmund are unwilling to sell Erling Haaland for less than £150m.— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 6, 2021 Þýska félagið vildi fá allt að 108 milljónir evra fyrir enska landsliðsmanninn síðasta sumar en talið er að kaupverðið verði töluvert lægra í sumar eða í kringum 80 milljónir samkvæmt Sky. Þá er talið að Sancho vilji spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Real Madrid, Barcelona, Manchester United, Manchester City og Chelsea eru öll á eftir norska framherjanum Erling Braut Håland. Hann fer þó ekki fet nema borgað verði uppsett verð, 150 milljónir evra. Sem stendur er Dortmund í 5. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, stigi á eftir Eintracht Frankfurt þegar þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Alls eru fjögur lið á eftir enska vængmanninum Jadon Sancho. Þar á meðal Manchester United sem var nálægt því að festa kaup á honum síðasta sumar. Michael Zorc, yfirmaður íþróttamála, hjá Dortmund sagði í viðtali við Sky Sports að Sancho mætti fara í sumar samkvæmt heiðursmannasamkomulagi svo lengi sem „ákveðnum skilyrðum sér mætt.“ Zorc staðfesti að Man United hefði verið nálægt því að kaupa hann síðasta sumar en téðum skilyrðum hafi ekki verið mætt. Four clubs are interested in signing Jadon Sancho this summer, while Borussia Dortmund are unwilling to sell Erling Haaland for less than £150m.— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 6, 2021 Þýska félagið vildi fá allt að 108 milljónir evra fyrir enska landsliðsmanninn síðasta sumar en talið er að kaupverðið verði töluvert lægra í sumar eða í kringum 80 milljónir samkvæmt Sky. Þá er talið að Sancho vilji spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Real Madrid, Barcelona, Manchester United, Manchester City og Chelsea eru öll á eftir norska framherjanum Erling Braut Håland. Hann fer þó ekki fet nema borgað verði uppsett verð, 150 milljónir evra. Sem stendur er Dortmund í 5. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, stigi á eftir Eintracht Frankfurt þegar þrjár umferðir eru eftir.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira