Neymar að framlengja í París Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2021 10:01 Neymar léttur í bragði. John Berry/Getty Images Neymar, stórstjarna PSG, er samkvæmt fleiri miðlum nálægt því að framlengja samning sinn við Parísar-liðið og verður því í Frakklandi til ársins 2026. PSG hefur síðustu vikur og mánuði barist við það að fá Neymar og samherja hans, Kylian Mbappe, til að framlengja samning sinn við félagið. Nú greinir L’Equipe og Sky Sports frá því að Neymar sé að framlengja samning sinn í Frakklandi til ársins 2026. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Ekki verður Neymar blankur með því að framlengja í París en hann er talinn þéna um 30 milljónir evra á ári. Auk þess mun hann fá risa bónus takist þeim að vinna Meistaradeildina. Talið er að PSG muni tilkynna um framlengingu Neymars í dag en þessi 29 ára Brassi hefur spilað með PSG frá því að han skipti frá Barcelona árið 2017. Neymar hefur spilað 112 leiki fyrir PSG. Hann hefur skorað 85 mörk og lagt upp 51 mörk, en félagið datt út úr Meistaradeildinni fyrr í vikunni. Óvíst er hvað verður um Mbappe. Samkvæmt L’Equipe er hann áfram orðaður við Real Madrid. Neymar renews with PSG through to 2026https://t.co/WTMRLpIwO0— AS English (@English_AS) May 8, 2021 Franski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Sjá meira
PSG hefur síðustu vikur og mánuði barist við það að fá Neymar og samherja hans, Kylian Mbappe, til að framlengja samning sinn við félagið. Nú greinir L’Equipe og Sky Sports frá því að Neymar sé að framlengja samning sinn í Frakklandi til ársins 2026. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Ekki verður Neymar blankur með því að framlengja í París en hann er talinn þéna um 30 milljónir evra á ári. Auk þess mun hann fá risa bónus takist þeim að vinna Meistaradeildina. Talið er að PSG muni tilkynna um framlengingu Neymars í dag en þessi 29 ára Brassi hefur spilað með PSG frá því að han skipti frá Barcelona árið 2017. Neymar hefur spilað 112 leiki fyrir PSG. Hann hefur skorað 85 mörk og lagt upp 51 mörk, en félagið datt út úr Meistaradeildinni fyrr í vikunni. Óvíst er hvað verður um Mbappe. Samkvæmt L’Equipe er hann áfram orðaður við Real Madrid. Neymar renews with PSG through to 2026https://t.co/WTMRLpIwO0— AS English (@English_AS) May 8, 2021
Franski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Sjá meira