DAGA-kerfi með allan fisk seldan á fiskmarkaði Kári Jónsson skrifar 8. maí 2021 10:30 Það er gríðarlega mikilvægt fyrir þjóðina að sameinast um afnám kvótakerfisins og taka upp DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði, verkalýðshreyfingin/sjómanna-samtökin verða að koma með afgerandi hætti að málinu fyrir hönd sinna umbjóðenda. Óþarft er að telja upp neikvæðar afleiðingar kvótakerfisins, árangurinn er enginn fyrir þjóðina en allur fyrir handhafa nýtingarréttarinns, þau 37-ár sem kvótakerfið hefur verið við líði. Ekki dugar að leggja til afnám kvótakerfisins, nema að önnur og betri fiskveiðistjórn taki við. Lausnin er DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði. Er um að úthluta óframseljanlegum DÖGUM í staðinn fyrir aflaheimild, fyrir hvern skipa/bátaflokk. Er um að selja fiskinn til hæstbjóðenda. Er um að bregðast hratt við breytingum á fiskmiðunum, með fækkun/fjölgun DAGA. Er um að lágmarka brottkast. Er um afnám framhjá-löndunar. Er um afnám ísprufusvindls. Er um að endurreisa sjávarbyggðir landsins. Er um að færa eignarhald þjóðarinnar á sjávar-auðlind og nýtingarrétti til fólksins. Er um að rjúfa óslitna virðiskeðju útgerða/fiskvinnslu og markaðs-fyrirtækja. Er um að uppræta launaþjófnað á sjómönnum. Er um að uppræta OFUR-vald sæ-GARKA gagnvart kjörnum fulltrúum og almenningi. Úthlutun fjölda DAGA fyrir hvern skipa/bátaflokk tekur mið af sóknargetu síðastliðin 5-ár. DAGA-kerfi afnemur/lágmarkar brottkast. DAGA-kerfi afnemur framhjá-löndun. DAGA-kerfi afnemur ísprufusvindl. Að selja allann fisk á fiskmarkaði, þýðir að hvert uppboð tryggir hæsta mögulega fiskverð. Fiskmarkaðsverð er að meðaltali 30-50% hærra en verðlagsstofu-fiskverð. Sala fisksinns á fiskmarkaði lágmarkar hættuna á launaþjófnaði, sem tryggir heilbrigða-samkeppni fyrir útgerð og fiskvinnslu. Sala fisksins á fiskmarkaði tekur OFUR-valdið frá núverandi handhöfum nýtingarréttarinns. Gerum frjálst-framsal/virðiskeðjuna/fiskmarkaðinn og kvótakerfið að ALVÖRU-kosningarmáli í væntanlegum kosningum. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokki Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Mannasættir Teitur Atlason Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Sjá meira
Það er gríðarlega mikilvægt fyrir þjóðina að sameinast um afnám kvótakerfisins og taka upp DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði, verkalýðshreyfingin/sjómanna-samtökin verða að koma með afgerandi hætti að málinu fyrir hönd sinna umbjóðenda. Óþarft er að telja upp neikvæðar afleiðingar kvótakerfisins, árangurinn er enginn fyrir þjóðina en allur fyrir handhafa nýtingarréttarinns, þau 37-ár sem kvótakerfið hefur verið við líði. Ekki dugar að leggja til afnám kvótakerfisins, nema að önnur og betri fiskveiðistjórn taki við. Lausnin er DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði. Er um að úthluta óframseljanlegum DÖGUM í staðinn fyrir aflaheimild, fyrir hvern skipa/bátaflokk. Er um að selja fiskinn til hæstbjóðenda. Er um að bregðast hratt við breytingum á fiskmiðunum, með fækkun/fjölgun DAGA. Er um að lágmarka brottkast. Er um afnám framhjá-löndunar. Er um afnám ísprufusvindls. Er um að endurreisa sjávarbyggðir landsins. Er um að færa eignarhald þjóðarinnar á sjávar-auðlind og nýtingarrétti til fólksins. Er um að rjúfa óslitna virðiskeðju útgerða/fiskvinnslu og markaðs-fyrirtækja. Er um að uppræta launaþjófnað á sjómönnum. Er um að uppræta OFUR-vald sæ-GARKA gagnvart kjörnum fulltrúum og almenningi. Úthlutun fjölda DAGA fyrir hvern skipa/bátaflokk tekur mið af sóknargetu síðastliðin 5-ár. DAGA-kerfi afnemur/lágmarkar brottkast. DAGA-kerfi afnemur framhjá-löndun. DAGA-kerfi afnemur ísprufusvindl. Að selja allann fisk á fiskmarkaði, þýðir að hvert uppboð tryggir hæsta mögulega fiskverð. Fiskmarkaðsverð er að meðaltali 30-50% hærra en verðlagsstofu-fiskverð. Sala fisksinns á fiskmarkaði lágmarkar hættuna á launaþjófnaði, sem tryggir heilbrigða-samkeppni fyrir útgerð og fiskvinnslu. Sala fisksins á fiskmarkaði tekur OFUR-valdið frá núverandi handhöfum nýtingarréttarinns. Gerum frjálst-framsal/virðiskeðjuna/fiskmarkaðinn og kvótakerfið að ALVÖRU-kosningarmáli í væntanlegum kosningum. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokki Íslands.
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar