Hjalti: Eins og leikur í úrslitakeppni Gunnar Gunnarsson skrifar 10. maí 2021 22:11 Hjalti Þór er með Keflavík á toppnum. vísir/vilhelm Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, sagði sitt lið hafa þurft að hafa fyrir hlutunum í 62-74 sigri á Hetti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Keflavík vann deildakeppnina með yfirburðum en Höttur féll. „Þetta var eins og að spila leik í úrslitakeppni, það er sagt þar sé leyfð meiri harka svo það er veganesti fyrir okkur inn í hana að hafa fengið alvöru leik gegn liði sem barðist fyrir lífi sínu. Höttur spilaði mjög fast, við höndluðum það illa í fyrri hálfleik en betur í seinni. Mér finnst rosalega sárt að sjá Hött fara niður með þetta gott lið sem verðskuldar að vera í úrvalsdeild. En við komum í alla leiki til að vinna og vorum flottir í seinni hálfleik.“ Keflavík tapaði aðeins tveimur leikjum, var fyrir nokkru búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og endaði með tólf stiga forskot á Þór Þorlákshöfn. Aðspurður svaraði Hjalti að hann hefði þegið þægilegri lokaleik fyrir úrslitakeppnina. „Við vorum meðvitaðir um í hvernig leik við færum. Sem betur fer tórðu menn út leikinn og það er enginn meiddur.“ Keflavík mætir Tindastóli í átta liða úrslitum. „Það verður gaman að fara norður. Þetta verður hörkurimma eins og allar viðureignir í átta liða úrslitum.“ Hann segir yfirburðina í deildinni ekki þýða að Keflavík eigi auðvelda leiki í vændum. „Við vorum klárlega sterkasta liðið í deildinni en úrslitakeppnin er annað mót með annarri umgjörð og fleiru. Það er spurning hvernig menn takast á við það en verður gaman að glíma við þá áskorun.“ Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Höttur - Keflavík 62-74 | Hattarmenn fallnir Eftir tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á heimavelli eru Hattarmenn fallnir úr deild þeirra bestu. 10. maí 2021 20:55 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
„Þetta var eins og að spila leik í úrslitakeppni, það er sagt þar sé leyfð meiri harka svo það er veganesti fyrir okkur inn í hana að hafa fengið alvöru leik gegn liði sem barðist fyrir lífi sínu. Höttur spilaði mjög fast, við höndluðum það illa í fyrri hálfleik en betur í seinni. Mér finnst rosalega sárt að sjá Hött fara niður með þetta gott lið sem verðskuldar að vera í úrvalsdeild. En við komum í alla leiki til að vinna og vorum flottir í seinni hálfleik.“ Keflavík tapaði aðeins tveimur leikjum, var fyrir nokkru búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og endaði með tólf stiga forskot á Þór Þorlákshöfn. Aðspurður svaraði Hjalti að hann hefði þegið þægilegri lokaleik fyrir úrslitakeppnina. „Við vorum meðvitaðir um í hvernig leik við færum. Sem betur fer tórðu menn út leikinn og það er enginn meiddur.“ Keflavík mætir Tindastóli í átta liða úrslitum. „Það verður gaman að fara norður. Þetta verður hörkurimma eins og allar viðureignir í átta liða úrslitum.“ Hann segir yfirburðina í deildinni ekki þýða að Keflavík eigi auðvelda leiki í vændum. „Við vorum klárlega sterkasta liðið í deildinni en úrslitakeppnin er annað mót með annarri umgjörð og fleiru. Það er spurning hvernig menn takast á við það en verður gaman að glíma við þá áskorun.“
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Höttur - Keflavík 62-74 | Hattarmenn fallnir Eftir tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á heimavelli eru Hattarmenn fallnir úr deild þeirra bestu. 10. maí 2021 20:55 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Leik lokið: Höttur - Keflavík 62-74 | Hattarmenn fallnir Eftir tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á heimavelli eru Hattarmenn fallnir úr deild þeirra bestu. 10. maí 2021 20:55
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum