Fimmtungur barna stundar ekki tómstundir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. maí 2021 12:08 Börn að leik í Kópavogi. Myndin tengist ekki fréttinni með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Ójöfnuður meðal barna hér á landi birtist helst í því að nærri fimmtungur þeirra fær ekki tækifæri til að stunda tómstundir og fleiri börn búa við þröngan kost en áður. UNICEF á Íslandi kynnti í morgun nýja skýrslu um efnislegan skort barna á Íslandi. Í skýrslunni eru borin saman árin 2009, 2014 og 2018. Niðurstaðan er sú að börn á Íslandi liðu minni efnislegan skort en börn í flestum öðrum löndum Evrópu. Eva Bjarnadóttir teymisstjóri innanlandsdeildar UNICEF segir skýrsluna gefa glögga mynd af stöðunni en helst sjái skortur meðal barna sem koma frá tekjulægri heimilum. „Það sem börn skortir helst eru annars vegar þá að húsnæði, það er þetta aukna þröngbýli sem við sjáum, og hins vegar eru það tómstundir og það er talsverður skortur á tómstundum meðal barna. Ef við berum saman þessi ár þá 2009 þá er skortur á tómstundum 9%. 2014 þá er skorturinn kominn upp í fjórðung eða um 25% barna sem skortir tómstundir 2014 sem að er náttúrulega gríðarleg aukning. Skorturinn minnkar aðeins 2018 en er þá samt bara kominn niður í 17% áfram næstum því tvöfalt meiri heldur en 2009. Þannig við sjáum að tómstundirnar eru kannski það svið þar sem skorturinn eykst og þar sem hann helst líka áfram þrátt fyrir að efnahagslífið batni,“ segir Eva. Eva segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist við þessari stöðu „Við leggjum það til að stjórnvöld kortleggi hindranirnar í vegi fyrir því að börn geti stundað tómstundir til þess að jafna stöðu barna og hérna tækifæri þeirra til þess að taka þátt í tómstundum“. Börn og uppeldi Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
UNICEF á Íslandi kynnti í morgun nýja skýrslu um efnislegan skort barna á Íslandi. Í skýrslunni eru borin saman árin 2009, 2014 og 2018. Niðurstaðan er sú að börn á Íslandi liðu minni efnislegan skort en börn í flestum öðrum löndum Evrópu. Eva Bjarnadóttir teymisstjóri innanlandsdeildar UNICEF segir skýrsluna gefa glögga mynd af stöðunni en helst sjái skortur meðal barna sem koma frá tekjulægri heimilum. „Það sem börn skortir helst eru annars vegar þá að húsnæði, það er þetta aukna þröngbýli sem við sjáum, og hins vegar eru það tómstundir og það er talsverður skortur á tómstundum meðal barna. Ef við berum saman þessi ár þá 2009 þá er skortur á tómstundum 9%. 2014 þá er skorturinn kominn upp í fjórðung eða um 25% barna sem skortir tómstundir 2014 sem að er náttúrulega gríðarleg aukning. Skorturinn minnkar aðeins 2018 en er þá samt bara kominn niður í 17% áfram næstum því tvöfalt meiri heldur en 2009. Þannig við sjáum að tómstundirnar eru kannski það svið þar sem skorturinn eykst og þar sem hann helst líka áfram þrátt fyrir að efnahagslífið batni,“ segir Eva. Eva segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist við þessari stöðu „Við leggjum það til að stjórnvöld kortleggi hindranirnar í vegi fyrir því að börn geti stundað tómstundir til þess að jafna stöðu barna og hérna tækifæri þeirra til þess að taka þátt í tómstundum“.
Börn og uppeldi Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira