Fimmtungur barna stundar ekki tómstundir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. maí 2021 12:08 Börn að leik í Kópavogi. Myndin tengist ekki fréttinni með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Ójöfnuður meðal barna hér á landi birtist helst í því að nærri fimmtungur þeirra fær ekki tækifæri til að stunda tómstundir og fleiri börn búa við þröngan kost en áður. UNICEF á Íslandi kynnti í morgun nýja skýrslu um efnislegan skort barna á Íslandi. Í skýrslunni eru borin saman árin 2009, 2014 og 2018. Niðurstaðan er sú að börn á Íslandi liðu minni efnislegan skort en börn í flestum öðrum löndum Evrópu. Eva Bjarnadóttir teymisstjóri innanlandsdeildar UNICEF segir skýrsluna gefa glögga mynd af stöðunni en helst sjái skortur meðal barna sem koma frá tekjulægri heimilum. „Það sem börn skortir helst eru annars vegar þá að húsnæði, það er þetta aukna þröngbýli sem við sjáum, og hins vegar eru það tómstundir og það er talsverður skortur á tómstundum meðal barna. Ef við berum saman þessi ár þá 2009 þá er skortur á tómstundum 9%. 2014 þá er skorturinn kominn upp í fjórðung eða um 25% barna sem skortir tómstundir 2014 sem að er náttúrulega gríðarleg aukning. Skorturinn minnkar aðeins 2018 en er þá samt bara kominn niður í 17% áfram næstum því tvöfalt meiri heldur en 2009. Þannig við sjáum að tómstundirnar eru kannski það svið þar sem skorturinn eykst og þar sem hann helst líka áfram þrátt fyrir að efnahagslífið batni,“ segir Eva. Eva segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist við þessari stöðu „Við leggjum það til að stjórnvöld kortleggi hindranirnar í vegi fyrir því að börn geti stundað tómstundir til þess að jafna stöðu barna og hérna tækifæri þeirra til þess að taka þátt í tómstundum“. Börn og uppeldi Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira
UNICEF á Íslandi kynnti í morgun nýja skýrslu um efnislegan skort barna á Íslandi. Í skýrslunni eru borin saman árin 2009, 2014 og 2018. Niðurstaðan er sú að börn á Íslandi liðu minni efnislegan skort en börn í flestum öðrum löndum Evrópu. Eva Bjarnadóttir teymisstjóri innanlandsdeildar UNICEF segir skýrsluna gefa glögga mynd af stöðunni en helst sjái skortur meðal barna sem koma frá tekjulægri heimilum. „Það sem börn skortir helst eru annars vegar þá að húsnæði, það er þetta aukna þröngbýli sem við sjáum, og hins vegar eru það tómstundir og það er talsverður skortur á tómstundum meðal barna. Ef við berum saman þessi ár þá 2009 þá er skortur á tómstundum 9%. 2014 þá er skorturinn kominn upp í fjórðung eða um 25% barna sem skortir tómstundir 2014 sem að er náttúrulega gríðarleg aukning. Skorturinn minnkar aðeins 2018 en er þá samt bara kominn niður í 17% áfram næstum því tvöfalt meiri heldur en 2009. Þannig við sjáum að tómstundirnar eru kannski það svið þar sem skorturinn eykst og þar sem hann helst líka áfram þrátt fyrir að efnahagslífið batni,“ segir Eva. Eva segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist við þessari stöðu „Við leggjum það til að stjórnvöld kortleggi hindranirnar í vegi fyrir því að börn geti stundað tómstundir til þess að jafna stöðu barna og hérna tækifæri þeirra til þess að taka þátt í tómstundum“.
Börn og uppeldi Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira