Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í Portúgal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2021 10:45 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram á heimavelli Porto í Portúgal. Octavio Passos/Getty Images Rétt í þessu var staðfest að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu mun ekki fara fram í Istanbúl í Tyrklandi eins og stóð til heldur verður hann spilaður í Portúgal. Vegna fjölda kórónuveirusmita í Tyrklandi hefur verið ákveðið að ekki sé öruggt að leikur Manchester City og Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fari þar fram. Leikurinn hefur verið færður til Portúgal sem er á græna lista Englands svo stuðningsfólk beggja liða getur ferðast á leikinn án þess að þurfa að fara í sóttkví við heimkomuna. Þetta er annað árið í röð sem úrslitaleikur keppninnar fer fram í Portúgal. „Að leyfa ekki stuðningsfólki að sjá leikinn í persónu var eitthvað sem við gátum ekki samþykkt. Ég er mjög ánægður með þessa niðurstöðu,“ sagði Aleksander Ceferin, forseti UEFA. OFFICIAL: The Champions League final has been moved from Istanbul to Porto on May 29 pic.twitter.com/IurpPKaSoP— B/R Football (@brfootball) May 13, 2021 Leikurinn fer fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, og verður 12 þúsund manns hleypt inn á völlinn. Manchester City og Chelsea fá sex þúsund miða hvort. UEFA, breska ríkisstjórnin og enska knattspyrnusambandið hittust til að ræða hvort hægt væri að spila leikinn á Wembley í Lundúnum en tókst ekki að koma sér saman varðandi undanþágur frá sóttkví fyrir styrktaraðila og þá sem koma að leiknum. Leikurinn fer fram þann 29. maí næstkomandi og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fréttin hefur verið uppfærð. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Portúgal Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira
Vegna fjölda kórónuveirusmita í Tyrklandi hefur verið ákveðið að ekki sé öruggt að leikur Manchester City og Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fari þar fram. Leikurinn hefur verið færður til Portúgal sem er á græna lista Englands svo stuðningsfólk beggja liða getur ferðast á leikinn án þess að þurfa að fara í sóttkví við heimkomuna. Þetta er annað árið í röð sem úrslitaleikur keppninnar fer fram í Portúgal. „Að leyfa ekki stuðningsfólki að sjá leikinn í persónu var eitthvað sem við gátum ekki samþykkt. Ég er mjög ánægður með þessa niðurstöðu,“ sagði Aleksander Ceferin, forseti UEFA. OFFICIAL: The Champions League final has been moved from Istanbul to Porto on May 29 pic.twitter.com/IurpPKaSoP— B/R Football (@brfootball) May 13, 2021 Leikurinn fer fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, og verður 12 þúsund manns hleypt inn á völlinn. Manchester City og Chelsea fá sex þúsund miða hvort. UEFA, breska ríkisstjórnin og enska knattspyrnusambandið hittust til að ræða hvort hægt væri að spila leikinn á Wembley í Lundúnum en tókst ekki að koma sér saman varðandi undanþágur frá sóttkví fyrir styrktaraðila og þá sem koma að leiknum. Leikurinn fer fram þann 29. maí næstkomandi og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fréttin hefur verið uppfærð. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Portúgal Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira