Kemur til greina að óska eftir AstraZeneca frá Norðmönnum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. maí 2021 19:07 Svandís er bjartsýn á næstu vikur. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir koma til greina að óska eftir bóluefni Astra Zeneca frá Norðmönnum, sem hafa tilkynnt um að þeir muni ekki nota bóluefnið. Bólusetningar eru á undan áætlun hér á landi og áfram stefnt að afléttingu aðgerða í lok næsta mánaðar. „Það kemur alveg til álita,“ segir Svandís, en Íslendingar fengu sextán þúsund skammta af efninu að láni frá Norðmönnum í síðasta mánuði, á meðan þeir tóku ákvörðun um hvort notkun þess yrði framhaldið eða ekki. Hún segir engar breytingar fyrirhugaðar á notkun Astra Zeneca hér á landi. „Það er verið að nota Astra Zeneca víðast hvar í Evrópu og sóttvarnalæknir hefur ekki séð ástæðu til að breyta áformum þar um.“ Um fimmtíu prósent landsmanna hefur nú fengið bólusetningu, að fullu eða hluta, og því útlit fyrir að áætlun stjórnvalda um að aflétta öllum aðgerðum innanlands í byrjun júlí muni standast. „Staðan í bólusetningum er mjög góð. Við erum í raun og veru á undan áætlun þar. Staðan á landamærunum hefur líka verið góð þannig að við sjáum sem betur fer fyrir endann á þessu öllu saman.“ Þá verður fleiri farþegum gert að dvelja í sóttvarnahúsi við komuna til landsins með möguleika á undanþágu, frá og með 18. maí, samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra þess efnis. Sérstök áhættusvæði eru nú 164 talsins en voru 131. Þá munu til dæmis farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
„Það kemur alveg til álita,“ segir Svandís, en Íslendingar fengu sextán þúsund skammta af efninu að láni frá Norðmönnum í síðasta mánuði, á meðan þeir tóku ákvörðun um hvort notkun þess yrði framhaldið eða ekki. Hún segir engar breytingar fyrirhugaðar á notkun Astra Zeneca hér á landi. „Það er verið að nota Astra Zeneca víðast hvar í Evrópu og sóttvarnalæknir hefur ekki séð ástæðu til að breyta áformum þar um.“ Um fimmtíu prósent landsmanna hefur nú fengið bólusetningu, að fullu eða hluta, og því útlit fyrir að áætlun stjórnvalda um að aflétta öllum aðgerðum innanlands í byrjun júlí muni standast. „Staðan í bólusetningum er mjög góð. Við erum í raun og veru á undan áætlun þar. Staðan á landamærunum hefur líka verið góð þannig að við sjáum sem betur fer fyrir endann á þessu öllu saman.“ Þá verður fleiri farþegum gert að dvelja í sóttvarnahúsi við komuna til landsins með möguleika á undanþágu, frá og með 18. maí, samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra þess efnis. Sérstök áhættusvæði eru nú 164 talsins en voru 131. Þá munu til dæmis farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira