Svandís vill leiða VG í öðru Reykjavíkurkjördæmanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2021 06:56 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra býður sig fram til að leiða lista Vinstri grænna í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Frá þessu greindi hún á Facebook í gærkvöldi. Þar sagði hún einnig að á næsta kjörtímabili þyrfti að halda áfram „að halda vel utan um fólk og gæta að félagslegum jöfnuði.“ „Heimsfaraldur Covid-19 hefur haft í för með sér áskoranir fyrir landsmenn og við þurfum til dæmis að tryggja atvinnu fyrir alla og missa ekki sjónar á að bæta þarf stöðu þeirra sem glíma við erfiðleika vegna faraldursins. Að því höfum við unnið og því verður fylgt fast eftir. Umhverfis- og loftslagsmál eru lykilmál og náttúruvernd verður alltaf að vera í brennidepli og hverfa þarf frá sóun og ágengri nýtingu. Við þurfum að tryggja að unga fólkið okkar vilji búa og starfa hér á landi, það geti komið sér upp húsnæði við hæfi, búi við trygg kjör, fæðingarorlof og gott stuðningskerfi í námi. Uppeldi og menntun eiga að vera í fyrirrúmi ásamt stuðningi við börn sem á honum þurfa að halda. Kynjajafnrétti og önnur jafnréttismál eru mikilvæg í allri pólitík og til að fullum jöfnuði verði náð má aldrei missa sjónar á mikilvægi kynjasjónarmiða í allri ákvarðanatöku.“ Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Þar sagði hún einnig að á næsta kjörtímabili þyrfti að halda áfram „að halda vel utan um fólk og gæta að félagslegum jöfnuði.“ „Heimsfaraldur Covid-19 hefur haft í för með sér áskoranir fyrir landsmenn og við þurfum til dæmis að tryggja atvinnu fyrir alla og missa ekki sjónar á að bæta þarf stöðu þeirra sem glíma við erfiðleika vegna faraldursins. Að því höfum við unnið og því verður fylgt fast eftir. Umhverfis- og loftslagsmál eru lykilmál og náttúruvernd verður alltaf að vera í brennidepli og hverfa þarf frá sóun og ágengri nýtingu. Við þurfum að tryggja að unga fólkið okkar vilji búa og starfa hér á landi, það geti komið sér upp húsnæði við hæfi, búi við trygg kjör, fæðingarorlof og gott stuðningskerfi í námi. Uppeldi og menntun eiga að vera í fyrirrúmi ásamt stuðningi við börn sem á honum þurfa að halda. Kynjajafnrétti og önnur jafnréttismál eru mikilvæg í allri pólitík og til að fullum jöfnuði verði náð má aldrei missa sjónar á mikilvægi kynjasjónarmiða í allri ákvarðanatöku.“
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira