„Þú þarft að vera ansi blindur til að sjá að hann slái hann ekki“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2021 11:01 Hér má sjá skjámynd af atvikinu og svo viðbrögðum Grindvíkinga sem voru allt annað en sáttur með Hlyn Bæringsson. S2 Sport Er Hlynur Bæringsson möguleika á leið í leikbann? Domino´s Körfuboltakvöld skoðaði atvikið sem hefur skapað mikla umræðu á netmiðlum eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta hófst um helgina og það voru læti í Garðabænum þar sem einn af brottfluttum sonum Stjörnunnar fékk að finna fyrir því. Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöldi tóku fyrir atvikið þar sem Dagur Kár Jónsson fékk högg frá Hlyni Bæringssyni. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru þeir Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson. Hlynur fékk enga refsingu í atvikinu en villa var aftur á móti dæmt á liðsfélaga hans Gunnar Ólafsson. „Það eru margir sem hafa tjáð sig um þetta á netinu. Hlynur Bæringsson og Dagur Kár eiga þessi viðskipti og Hlynur svona slær höndinni niður í hnakkann á Degi. Hvað segið þið um þetta strákar,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Hann slær hann. Það er hundrað prósent. Þú þarft að vera ansi blindur til að sjá að hann slái hann ekki en hvað eru menn að pæla í að gera,“ spurði Hermann Hauksson til baka. „Við erum búnir að sjá Drungilas fara í bann þrisvar sinnum,“ skaut Kjartan inn í. „Bannið sem Drungilas fékk eftir leikinn gegn Stjörnunni held ég að hafi verið minna en þetta. Hann er að detta þarna og maður á svo erfitt með að tjá sig um þetta,“ sagði Sævar Sævarsson. „Það kæmi mér á óvart ef að þetta færi ekki í einhverja skoðun en ég veit ekki hvað þessi dómaranefnd gerir,“ sagði Sævar en bætti svo aðeins í. „Þetta er bara grófur leikur þegar maður sér þetta svona endursýnt. Þetta er ekki eðlileg hreyfing,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá alla umfjöllunina um atvikið í Domino´s Körfuboltakvöldi. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Umræða um atvikið milli Hlyns og Dags Kár Dominos-deild karla Stjarnan UMF Grindavík Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta hófst um helgina og það voru læti í Garðabænum þar sem einn af brottfluttum sonum Stjörnunnar fékk að finna fyrir því. Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöldi tóku fyrir atvikið þar sem Dagur Kár Jónsson fékk högg frá Hlyni Bæringssyni. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru þeir Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson. Hlynur fékk enga refsingu í atvikinu en villa var aftur á móti dæmt á liðsfélaga hans Gunnar Ólafsson. „Það eru margir sem hafa tjáð sig um þetta á netinu. Hlynur Bæringsson og Dagur Kár eiga þessi viðskipti og Hlynur svona slær höndinni niður í hnakkann á Degi. Hvað segið þið um þetta strákar,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Hann slær hann. Það er hundrað prósent. Þú þarft að vera ansi blindur til að sjá að hann slái hann ekki en hvað eru menn að pæla í að gera,“ spurði Hermann Hauksson til baka. „Við erum búnir að sjá Drungilas fara í bann þrisvar sinnum,“ skaut Kjartan inn í. „Bannið sem Drungilas fékk eftir leikinn gegn Stjörnunni held ég að hafi verið minna en þetta. Hann er að detta þarna og maður á svo erfitt með að tjá sig um þetta,“ sagði Sævar Sævarsson. „Það kæmi mér á óvart ef að þetta færi ekki í einhverja skoðun en ég veit ekki hvað þessi dómaranefnd gerir,“ sagði Sævar en bætti svo aðeins í. „Þetta er bara grófur leikur þegar maður sér þetta svona endursýnt. Þetta er ekki eðlileg hreyfing,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá alla umfjöllunina um atvikið í Domino´s Körfuboltakvöldi. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Umræða um atvikið milli Hlyns og Dags Kár
Dominos-deild karla Stjarnan UMF Grindavík Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik