Blóðug aftaka náðist á myndband Snorri Másson skrifar 19. maí 2021 07:30 Þrír háhyrningar sveimuðu um hríð í kringum sel áður en þeir réðust í að taka hann af lífi. Hörður Jónsson Það var ójafn leikur þegar þrír háhyrningar tóku varnarlausan sel af lífi skammt vestan við Hvammsvík í Hvalfirði á dögunum, eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Þetta er hringrás lífsins, en grimmileg birtingarmynd, eins og Hörður Jónsson vefhönnuður lýsir því í samtali við Vísi. „Þetta var alveg magnað atriði hérna beint út úr stofuglugganum,“ segir Hörður, sem tók atburðarásina upp á myndband af pallinum hjá sér, eftir að hann og sonur hans komu auga á hamagang á hafi úti. Hann klippti myndbandið saman og gaf Vísi leyfi til að birta það. Klippa: Grimmir háhyrningar og varnarlaus selur Hörður og fjölskylda hans sjá á eftir Sella sel eins og þau hafa kallað hann, sem hafði vanið komu sína í litla vík við heimili þeirra við Hvalfjörðinn. Þrír háhyrningar, sem vitað er að sást einnig til vestur á fjörðum fyrir skemmstu, birtust í byrjun mánaðar og voru ekki lengi að finna sér fórnarlamb. „Þeir byrjuðu á að leika sér eiginlega bara að selnum. Þetta er móðir og tveir kálfar, þannig að kannski var hún að kenna þeim að veiða, því að það var ekki eins og þeir þyrftu að elta selinn neitt. Hann syndir aðeins upp úr nokkrum sinnum eftir að þeir umkringja hann, þar til einn þeirra tekur gott glefs í hann,“ segir Hörður. Eftir það glefs átti Selli selur sér ekki viðreisnar von og mávarnir voru síðan ekki lengi að renna á lyktina, eins og sést í myndbandinu þegar þeir hafa á brott innyfli selsins. Það var eftirsjá að Sella að sögn Harðar en bót í máli að nýr selur hefur gert sig heimankominn við ströndina. Dýr Kjósarhreppur Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Þetta er hringrás lífsins, en grimmileg birtingarmynd, eins og Hörður Jónsson vefhönnuður lýsir því í samtali við Vísi. „Þetta var alveg magnað atriði hérna beint út úr stofuglugganum,“ segir Hörður, sem tók atburðarásina upp á myndband af pallinum hjá sér, eftir að hann og sonur hans komu auga á hamagang á hafi úti. Hann klippti myndbandið saman og gaf Vísi leyfi til að birta það. Klippa: Grimmir háhyrningar og varnarlaus selur Hörður og fjölskylda hans sjá á eftir Sella sel eins og þau hafa kallað hann, sem hafði vanið komu sína í litla vík við heimili þeirra við Hvalfjörðinn. Þrír háhyrningar, sem vitað er að sást einnig til vestur á fjörðum fyrir skemmstu, birtust í byrjun mánaðar og voru ekki lengi að finna sér fórnarlamb. „Þeir byrjuðu á að leika sér eiginlega bara að selnum. Þetta er móðir og tveir kálfar, þannig að kannski var hún að kenna þeim að veiða, því að það var ekki eins og þeir þyrftu að elta selinn neitt. Hann syndir aðeins upp úr nokkrum sinnum eftir að þeir umkringja hann, þar til einn þeirra tekur gott glefs í hann,“ segir Hörður. Eftir það glefs átti Selli selur sér ekki viðreisnar von og mávarnir voru síðan ekki lengi að renna á lyktina, eins og sést í myndbandinu þegar þeir hafa á brott innyfli selsins. Það var eftirsjá að Sella að sögn Harðar en bót í máli að nýr selur hefur gert sig heimankominn við ströndina.
Dýr Kjósarhreppur Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira