Keflvíkingar láta allan ágóða af leiknum á morgun renna í Minningarsjóð Ölla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2021 15:31 Örlygur Aron Sturluson var frábær í leik Njarðvíkur og Keflavíkur í desember 1999. mynd/stöð 2 sport Njarðvíkingurinn Örlygur Aron Sturluson hefði haldið upp á fertugsafmælið sitt í dag ef hann hefði lifað en hann lést af slysförum fyrir rúmu 21 ári síðan. Nágrannarnir úr Keflavík minnast hans um helgina með rausnarlegum hætti. Deildarmeistarar Keflavíkur fá Tindastól í heimsókn í Blue höllina í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta á morgun laugardag en þetta er þriðji leikur liðanna í átta liða úrslitunum. Staðan er 2-0 fyrir Keflavík og Keflvíkingar komast í undanúrslitin með sigri. Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur tilkynnti í dag að að allur ágóði af leik Keflavíkur og Tindastóls renni í Minningarsjóð Ölla. Minningarsjóður Ölla var stofnaður til minningar um körfuknattleiksmanninn Örlyg Aron Sturluson sem var eitt mesta efni í sögu íslensks körfubolta. Minningarsjóður Ölla styrkir börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. „Börn í Keflavík hafa notið góðs af styrkjum úr Minningarsjóð Ölla og fyrir það erum við afar þakklát og viljum þakka fyrir,“ segir í tilkynningu á fésbókarsíðu körfuboltans í Keflavík. Örlygur Aron lést af slysförum í ársbyrjun árið 2000 en hann var frábær þegar Njarðvíkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn vorið 1998. Í leik tvö var hann meðal annars með 20 stig, 9 stoðsendingar og 6 stolna bolta þá aðeins sautján ára gamall. Örlygur var með 13,8 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu þrettán leikjum sínum á síðasta tímabili sínu með Njarðvík 1999-2000. Dominos-deild karla Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira
Deildarmeistarar Keflavíkur fá Tindastól í heimsókn í Blue höllina í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta á morgun laugardag en þetta er þriðji leikur liðanna í átta liða úrslitunum. Staðan er 2-0 fyrir Keflavík og Keflvíkingar komast í undanúrslitin með sigri. Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur tilkynnti í dag að að allur ágóði af leik Keflavíkur og Tindastóls renni í Minningarsjóð Ölla. Minningarsjóður Ölla var stofnaður til minningar um körfuknattleiksmanninn Örlyg Aron Sturluson sem var eitt mesta efni í sögu íslensks körfubolta. Minningarsjóður Ölla styrkir börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. „Börn í Keflavík hafa notið góðs af styrkjum úr Minningarsjóð Ölla og fyrir það erum við afar þakklát og viljum þakka fyrir,“ segir í tilkynningu á fésbókarsíðu körfuboltans í Keflavík. Örlygur Aron lést af slysförum í ársbyrjun árið 2000 en hann var frábær þegar Njarðvíkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn vorið 1998. Í leik tvö var hann meðal annars með 20 stig, 9 stoðsendingar og 6 stolna bolta þá aðeins sautján ára gamall. Örlygur var með 13,8 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu þrettán leikjum sínum á síðasta tímabili sínu með Njarðvík 1999-2000.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira