„Ekki kyssa eða knúsa fugla“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. maí 2021 10:02 Þriðjungur þeirra sem hefur smitast eru börn undir fimm ára aldri. Getty/Yalonda M. James Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, CDC, hvetur fólk til þess að kyssa ekki eða knúsa fiðurfé vegna salmonellufaraldurs sem gengur um Bandaríkin þessa stundina. Sóttvarnastofnunin og önnur heilbrigðisyfirvöld rannsaka nú salmonellufaraldurinn eftir að 163 veiktust af bakteríunni í 43 fylkjum Bandaríkjanna. Smitin hafa verið öll verið rakin til þess að hinir sýktu hafi snert eða komið nálægt hænsnum. „Ekki kyssa eða knúsa fuglana, þannig geta bakteríur smitast í munn ykkar og gert ykkur veik,“ segir í tilkynningu frá stofnuninni. Stofnunin varar við því að fuglar, eins og hænur og endur, geti borið bakteríuna þrátt fyrir það að þeir líti út fyrir að vera heilbrigðir og vel haldnir. Þá smitist bakterían auðveldlega. Salmonellusmit getur valdið hita, niðurgangi, magaverkjum og uppköstum. Flestir ná sér án þess að gangast undir læknismeðferð en alvarleg tilfelli geta leitt til dauða. Samkvæmt sóttvarnastofnuninni hefur þriðjungur þeirra sem smitast hafa undanfarið verið undir fimm ára aldri. 34 þeirra 163 sem hafa veikst voru fluttir á sjúkrahús en engin dauðsföll hafa verið tilkynnt. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Sóttvarnastofnunin og önnur heilbrigðisyfirvöld rannsaka nú salmonellufaraldurinn eftir að 163 veiktust af bakteríunni í 43 fylkjum Bandaríkjanna. Smitin hafa verið öll verið rakin til þess að hinir sýktu hafi snert eða komið nálægt hænsnum. „Ekki kyssa eða knúsa fuglana, þannig geta bakteríur smitast í munn ykkar og gert ykkur veik,“ segir í tilkynningu frá stofnuninni. Stofnunin varar við því að fuglar, eins og hænur og endur, geti borið bakteríuna þrátt fyrir það að þeir líti út fyrir að vera heilbrigðir og vel haldnir. Þá smitist bakterían auðveldlega. Salmonellusmit getur valdið hita, niðurgangi, magaverkjum og uppköstum. Flestir ná sér án þess að gangast undir læknismeðferð en alvarleg tilfelli geta leitt til dauða. Samkvæmt sóttvarnastofnuninni hefur þriðjungur þeirra sem smitast hafa undanfarið verið undir fimm ára aldri. 34 þeirra 163 sem hafa veikst voru fluttir á sjúkrahús en engin dauðsföll hafa verið tilkynnt.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira