Vildum fá inn ferska fætur Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. maí 2021 22:46 Jóhannes Karl var eðlilega ekki sáttur með 3-2 tap á heimavelli. Vísir/Bára Dröfn Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki sáttur í leikslok eftir 3-2 tap ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en var þó ánægður með ýmsa hluti í leik sinna manna. „Fyrri hálfleikurinn var okkur þokkalega erfiður. Við ætluðum að pressa þá og ekki leyfa þeim að spila sinn leik. Mér fannst það ganga alveg ágætlega en við vorum stundum klaufar að tapa boltanum inn á miðjunni og leyfðum þeim að sækja á okkur og þeir eru náttúrulega stórhættulegir í skyndisóknum líka og tæknilega góðir.“ Jóhannes Karl gerði heilar fimm breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn með leikstíl Breiðabliks í huga. „Við ákváðum að breyta aðeins frá því í síðasta leik og vildum fá inn ferska fætur til þess að að geta pressað þá og frábært hjá okkur að geta jafnað. Gerðum vel í seinni hálfleik að jafna en fengum svo á okkur klaufalegt mark sem er alltaf dýrt á móti Blikum.“ Þjálfarinn var á því að eftir þriðja mark Blika hefðu hans menn tekið svolítið yfir leikinn. „Við fórum í 4-3-3 og reyndum að keyra svolítið á þá en forskotið þeirra var kannski aðeins of mikið í stöðunni þrjú eitt, en það sem ég er virkilega ánægður með er karakterinn í strákunum. Við gefumst ekkert upp og vitum að við getum ógnað og skorað mörk. En auðvitað eru Blikarnir með frábært lið og gerðu vel í dag,“ sagði Jóhannes Karl að endingu. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Leik lokið: ÍA - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig upp á Skaga Flóðgáttirnar gáfu sig í síðari hálfleik upp á Skaga þar sem Breiðablik vann 3-2 sigur á heimamönnum í ÍA er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. 24. maí 2021 21:15 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var okkur þokkalega erfiður. Við ætluðum að pressa þá og ekki leyfa þeim að spila sinn leik. Mér fannst það ganga alveg ágætlega en við vorum stundum klaufar að tapa boltanum inn á miðjunni og leyfðum þeim að sækja á okkur og þeir eru náttúrulega stórhættulegir í skyndisóknum líka og tæknilega góðir.“ Jóhannes Karl gerði heilar fimm breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn með leikstíl Breiðabliks í huga. „Við ákváðum að breyta aðeins frá því í síðasta leik og vildum fá inn ferska fætur til þess að að geta pressað þá og frábært hjá okkur að geta jafnað. Gerðum vel í seinni hálfleik að jafna en fengum svo á okkur klaufalegt mark sem er alltaf dýrt á móti Blikum.“ Þjálfarinn var á því að eftir þriðja mark Blika hefðu hans menn tekið svolítið yfir leikinn. „Við fórum í 4-3-3 og reyndum að keyra svolítið á þá en forskotið þeirra var kannski aðeins of mikið í stöðunni þrjú eitt, en það sem ég er virkilega ánægður með er karakterinn í strákunum. Við gefumst ekkert upp og vitum að við getum ógnað og skorað mörk. En auðvitað eru Blikarnir með frábært lið og gerðu vel í dag,“ sagði Jóhannes Karl að endingu. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Leik lokið: ÍA - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig upp á Skaga Flóðgáttirnar gáfu sig í síðari hálfleik upp á Skaga þar sem Breiðablik vann 3-2 sigur á heimamönnum í ÍA er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. 24. maí 2021 21:15 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Sjá meira
Leik lokið: ÍA - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig upp á Skaga Flóðgáttirnar gáfu sig í síðari hálfleik upp á Skaga þar sem Breiðablik vann 3-2 sigur á heimamönnum í ÍA er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. 24. maí 2021 21:15