Tiger Woods segist aldrei hafa fundið eins mikinn sársauka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 09:30 Tiger Woods þekkir það vel að spila í gegnum sársauka og orð hans nú segja því mikið um það sem hann er að ganga í gegnum núna. Getty/Richard Hartog Tiger Woods þekkir það vel að vinna sig til baka eftir erfið meiðsli. Hann hefur samt aldrei kynnst öðru eins og nú. Woods mölbraut á sér hægri fótinn og ökklann þegar hann missti stjórn á bílnum sínum í Suður-Kaliforníu 23. febrúar síðastliðinn. Tiger Woods on his recovery from February crash: 'The most pain ever'. https://t.co/GJjkTcyx2b— PerthNow (@perthnow) May 28, 2021 Tiger þurfti að fara í mjög langa og erfiða skurðaðgerð og eyddi síðan næstum því heilum mánuði á sjúkrahúsi. Tiger ræddi stöðuna á sér í stuttu viðtali við Golf Digest en þetta var fyrsta viðtal hans frá bílslysinu. „Þetta hefur verið allt annað dýr en ég kynnst áður,“ sagði Tiger Woods. „Ég þekki mikið til þegar kemur að endurhæfingu vegna fyrri meiðsla minna en þetta er meiri sársauki en ég hef nokkurn tímann fundið áður,“ sagði Tiger. .@TigerWoods has described his recovery from a car crash that left him with career-threatening injuries as more painful than anything he has ever experienced and said his focus was on just being able to walk on his own again. #7NEWS https://t.co/ttxW2qm0us— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) May 27, 2021 Woods var aftur á móti ekki tilbúinn að svara því hvort hann myndi keppa í golfi aftur. Þegar Tiger lenti í slysinu þá var hann ekki byrjaður að keppa eftir að hafa farið í fimmtu bakaðgerðina á ferlinum á síðustu Þorláksmessu. Sú aðgerð skapaði óvissu um það hvort hann gæti keppt á Mastersmótinu en bílslysið sá til þess að það var aldrei á dagskrá. Meiðslin voru það alvarleg að margir telja að Tiger muni ekki keppa í golfi aftur. Hann hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum og vantar að vinna þrjú mót til viðbótar til að jafna met Jack Nicklaus. Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Woods mölbraut á sér hægri fótinn og ökklann þegar hann missti stjórn á bílnum sínum í Suður-Kaliforníu 23. febrúar síðastliðinn. Tiger Woods on his recovery from February crash: 'The most pain ever'. https://t.co/GJjkTcyx2b— PerthNow (@perthnow) May 28, 2021 Tiger þurfti að fara í mjög langa og erfiða skurðaðgerð og eyddi síðan næstum því heilum mánuði á sjúkrahúsi. Tiger ræddi stöðuna á sér í stuttu viðtali við Golf Digest en þetta var fyrsta viðtal hans frá bílslysinu. „Þetta hefur verið allt annað dýr en ég kynnst áður,“ sagði Tiger Woods. „Ég þekki mikið til þegar kemur að endurhæfingu vegna fyrri meiðsla minna en þetta er meiri sársauki en ég hef nokkurn tímann fundið áður,“ sagði Tiger. .@TigerWoods has described his recovery from a car crash that left him with career-threatening injuries as more painful than anything he has ever experienced and said his focus was on just being able to walk on his own again. #7NEWS https://t.co/ttxW2qm0us— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) May 27, 2021 Woods var aftur á móti ekki tilbúinn að svara því hvort hann myndi keppa í golfi aftur. Þegar Tiger lenti í slysinu þá var hann ekki byrjaður að keppa eftir að hafa farið í fimmtu bakaðgerðina á ferlinum á síðustu Þorláksmessu. Sú aðgerð skapaði óvissu um það hvort hann gæti keppt á Mastersmótinu en bílslysið sá til þess að það var aldrei á dagskrá. Meiðslin voru það alvarleg að margir telja að Tiger muni ekki keppa í golfi aftur. Hann hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum og vantar að vinna þrjú mót til viðbótar til að jafna met Jack Nicklaus.
Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira