De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2021 13:31 De Bruyne fer meiddur af velli í gær. EPA-EFE/David Ramos Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. Kevin De Bruyne hóf leikinn á miðju Man City en þurfti að fara af velli eftir klukkustund vegna meiðsla sem hann varð fyrir þegar hann skall á Antonio Rüdiger, varnarmanni Chelsea. Svo virtist sem Rüdiger hafi ætlað að hindra för De Bruyne en því miður fyrir Belgann skall hann illa utan í þýska varnarmanninum með þeim afleiðingum að hann nefbrotnaði ásamt því að bráka beinið í kringum augntóftina. Skelfileg meiðsli fyrir De Bruyne sem gæti nú misst af Evrópumótinu í sumar. Miðjumaðurinn knái staðfesti meiðslin á Twitter-síðu sinni en sagði ekkert um Evrópumótið. Hi guys just got back from the hospital. My diagnosis is Acute nose bone fracture and left orbital fracture. I feel okay now. Still disappointed about yesterday obviously but we will be back— Kevin De Bruyne (@DeBruyneKev) May 30, 2021 Belgía er í B-riðli ásamt Danmörku, Finnlandi og Rússlandi. Fyrsti leikur Belga er gegn Rússum þann 12. júní og því litlar líkur á að De Bruyne verði orðinn leikfær þegar sá leikur fer fram. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. 29. maí 2021 21:58 Guardiola: Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda Pep Guardiola var eðlilega svekktur eftir tap Manchester City gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann vonast til þess að koma liðinu aftur á þennan stað í keppninni í náinni framtíð. 29. maí 2021 23:01 Sjáðu sigurmark Chelsea og þegar bikarinn fór á loft Chelsea lagði Manchester City 1-0 í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær með marki frá Kai Havertz. Þetta er í annað sinn sem Chelsea vinnur keppnina. 30. maí 2021 08:01 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Kevin De Bruyne hóf leikinn á miðju Man City en þurfti að fara af velli eftir klukkustund vegna meiðsla sem hann varð fyrir þegar hann skall á Antonio Rüdiger, varnarmanni Chelsea. Svo virtist sem Rüdiger hafi ætlað að hindra för De Bruyne en því miður fyrir Belgann skall hann illa utan í þýska varnarmanninum með þeim afleiðingum að hann nefbrotnaði ásamt því að bráka beinið í kringum augntóftina. Skelfileg meiðsli fyrir De Bruyne sem gæti nú misst af Evrópumótinu í sumar. Miðjumaðurinn knái staðfesti meiðslin á Twitter-síðu sinni en sagði ekkert um Evrópumótið. Hi guys just got back from the hospital. My diagnosis is Acute nose bone fracture and left orbital fracture. I feel okay now. Still disappointed about yesterday obviously but we will be back— Kevin De Bruyne (@DeBruyneKev) May 30, 2021 Belgía er í B-riðli ásamt Danmörku, Finnlandi og Rússlandi. Fyrsti leikur Belga er gegn Rússum þann 12. júní og því litlar líkur á að De Bruyne verði orðinn leikfær þegar sá leikur fer fram.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04 Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34 Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. 29. maí 2021 21:58 Guardiola: Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda Pep Guardiola var eðlilega svekktur eftir tap Manchester City gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann vonast til þess að koma liðinu aftur á þennan stað í keppninni í náinni framtíð. 29. maí 2021 23:01 Sjáðu sigurmark Chelsea og þegar bikarinn fór á loft Chelsea lagði Manchester City 1-0 í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær með marki frá Kai Havertz. Þetta er í annað sinn sem Chelsea vinnur keppnina. 30. maí 2021 08:01 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29. maí 2021 21:04
Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29. maí 2021 21:34
Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. 29. maí 2021 21:58
Guardiola: Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda Pep Guardiola var eðlilega svekktur eftir tap Manchester City gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann vonast til þess að koma liðinu aftur á þennan stað í keppninni í náinni framtíð. 29. maí 2021 23:01
Sjáðu sigurmark Chelsea og þegar bikarinn fór á loft Chelsea lagði Manchester City 1-0 í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær með marki frá Kai Havertz. Þetta er í annað sinn sem Chelsea vinnur keppnina. 30. maí 2021 08:01